Skagafjörður

Sauðfjárbændur mótmæla

Landssamtök sauðfjárbænda mótmæla því harðlega að ríkið hætti að niðurgreiða refaveiðar. Gangi það eftir er hætta á því að sveitarfélög muni ekki lengur standa fyrir skipulögðum refaveiðum. Það hefur í för með sé...
Meira

Létt dagskrá í tali og tónum í Hólaneskirkju

Í kvöld þriðjudagskvöldið 17. nóvember kl. 20:30 verður léttdagskrá í tali og tónum í Hólaneskirkju. Kirkjukór laumbæjarprestakalls í Skagafirði syngur undir stjórn Stefáns R Gíslasonar.    Einsöngvari er Ásdís Guðmu...
Meira

Menntamálaráðherra í Skagafirði

Menntamálaráðherra Katrín Jakobsdóttir er á ferð í Skagafirði en hún sat opinn fund Vinstri grænna ásamt Ásmundi Einari Daðasyni þingmanni á Mælifelli í gær. Í dag heimsækir hún Fjölbrautaskóla NV. Á fundinum í gær sag
Meira

Minningarsjóður Svandísar Þulu

Minningarkort minningarsjóðs Svandísar Þulu eru til sölu í Sparisjóði Skagafjarðar og hjá Ástu Ólöfu Jónsdóttur en Svandís Þula Ásgeirsdóttir lést í bílslysi þann 2. desember 2006 aðeins fimm ára gömul. Í sama slysi slas...
Meira

Starf yfirlögregluþjóns auglýst í fjórða sinn

 Starf yfirlögregluþjóns við lögregluembættið á Sauðárkróki var á dögunum auglýst í fjórða sinn á tveimur árum. Núverandi yfirlögregluþjónn, Stefán Vagn Stefánsson, mun því að líkindum í fjórða sinn sækja tímab...
Meira

Tvær bílveltur og ólögleg byssa

 Tvær bílveltur urðu í umdæmi lögreglunnar á Sauðárkróki um helgina. Önnur við Varmahlíð og hin á Sauðárkróksbraut. Þá gerði lögreglan upptæka byssu rjúpnaveiðimanns sem búið var að fjarlægja úr svokallaðan pinna. ...
Meira

Veturinn er kominn í Fljótin

Töluverð veðrabrigði hafa orðið í Fljótum allra síðustu daga.  Þar er allt orðið hvítt, og allt að hálfs metra djúpur snjór á veginum í Austur Fljótum á köflum.   Á laugardagskvöld gerði myndarlegan hvell, og bjó nátt...
Meira

Multi Musica endurflutt

MULTI MUSICA hópurinn frumflutti tónleikadagskrá sína í Miðgarði þann fyrsta vetrardag við frábærar undirtektir áheyrenda. Á tónleikunum var ennfremur boðið upp á smakk frá 10 þjóðlöndum og var það skipulagt af Skagafjar
Meira

Vel mætt á Kraft 2009

Yfir 1200 manns mættu í Reiðhöllina á Sauðárkróki s.l. laugardag til að líta augum útilífssýninguna Kraft 2009 en þar sýndu nokkur félagasamtök í Skagafirði tæki sín og tól. Að sögn Eyþórs Jónassonar framkvæmdastjóra ...
Meira

Útivistarhópurinn gengur á Molduxa

Fimmtudaginn 12. nóvember lagði útvistarhópur FNV af stað í göngu frá heimavist skólans á Molduxa sem er 706 metra hátt fjall ofan við Sauðárkrók. Markaði ferðin  lok áfangans á haustönn. Veðrið var ákjósanlegt til út...
Meira