Skagafjörður

Nýr vefur í loftið – 360.is

Nýr vefur hefur verið settur á laggirnar þar sem safnað er efni og heimildum víðs vegar að af landsbyggðinni og er stefnan að draga fram og gera mikið úr jákvæðum fréttum af fólki og fyrirtækjum sem gengur vel og/eða eru að hef...
Meira

Leið ehf. boðar til fundar vegna vegastyttingar

Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar og Leið ehf. boða til opins fundar í Húnaveri laugardaginn 10. október nk. kl. 13:15 þar sem fjalla á um mál og leita leiða að sátt um umdeilda vegstyttingu milli Norðausturlands og vesturhluta lan...
Meira

Áheitahlaupið gaf tæp 300.000-

Áheita og styrktarhlaup Skokkhópsins sem fram fór í Skagafirði 19. september s.l. tókst vel en alls voru hlaupnir, gengnir eða hjólaðir um 1512 km og voru þátttakendur 97 að tölu.  Áheita og styrktarhlaupið var haldið til styrk...
Meira

Gengið til viðræðna um viðbyggingu við Árskóla

Sveitastjórn Skagafjarðar ákvað á fundi sínum í gær með átta atkvæðum að ganga til viðræðna við kaupfélag Skagfirðinga á grundvelli tilboð þess um fjármögnun á lokaáfanga Árskóla á Sauðárkróki. Bjarni Jónsson, sat ...
Meira

Sjúkrahússparnaður í bókamessu í Frankfurth

Á sama tíma og Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki er gert að spara 100 milljónir á árinu 2010 eða á milli 11 og 12 % af rekstrarfé sínu ætlar Menntamálaráðuneytið að ráðstafa 100 milljónum í bókamessu í Frankfurth.  ...
Meira

Fjölmiðlahópur Árskóla með bloggsíðu

 Árskóli á Sauðárkróki fór af stað með fjölmiðlaval á þessu hausti en í valinu munu krakkarnir læra um undirstöðuatriði blaðamennsku auk þess sem farið er í hugtakið auglýsingasálfræði og tengsl þess við sölu blaðag...
Meira

10 % af innkomu til Þuríðar Hörpu

Þær Þórdís Ósk Rúnarsdóttir og Auður Sif Arnardóttir á hárgreiðslustofunni Capello á Sauðárkróki hafa ákveðið að láta 10% af allri innkomu stofunnar í október renna til Þuríðar Hörpu Sigurðardóttur. Aðspurð segis...
Meira

Betra loft í Bifröst

Í félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki hefur undanfarin ár gustað mjög um leikendur á sviðinu, líka í orðsins fyllstu merkingu.  Norðangolan hefur iðulega leikið óboðin um vanga þeirra sem bíða baksviðs og ef hann er aust...
Meira

Sóknaráætlun gegn landsbyggðinni mótmælt

Svæðisfélög Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Húnavatnssýslum og Skagafirði hafa sent frá sér ályktun þar sem þau harma framgöngu forystumanna stjórnarflokkanna gagnvart landsbyggðinni og Norðurlandi vestra sérstaklega. ...
Meira

Kraftur fær góða dóma - Titillagið má hlusta á hér

Bíósýningar á skagfirsku myndinni Kraftur - Síðasti spretturinn hafa mælst vel fyrir og fékk myndin m.a. fjórar stjörnur af fimm í kvikmyndagagnrýni Rásar2 í dag. Síðustu sýningardagar eru á miðvikudag og fimmtudag. Titillag ...
Meira