Skagafjörður

Tindastól spáð í úrslitakeppni

Tindastóli er spáð 8. sætinu í Iceland Express-deildinni í vetur af forráðamönnum og þjálfurum liðanna sem þar spila. Karl Jónsson þjálfari liðsins er nokkuð sáttur við þessa spá. -Okkar markmið er skýrt að við ætlum ok...
Meira

Undravélin afhent ríkisstjórninni?

 Stjórn Leikfélags Sauðárkróks íhugar að afhenda ríkisstjórn landsins þessa glæsilegu undravél um miðjan nóvember, þegar sýningum á barnaleikritinu Rúa og Stúa er lokið.  Uppfinningamennirnir Rúi og Stúi hafa smíðað vé...
Meira

Eyþór hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar

Skagfirðingurinn Eyþór Árnason frá Uppsölum hlaut í gær bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir handrit að ljóðabókinni Hundgá úr annarri sveit. Í umdögn dómnefndar um Eyþór segir að í bókinni streymi  ljóðmáli...
Meira

Vika til heiðurs sextugum í Skagafirði

 Þessi vika er afmælisvika  1949-árgangsins, þeirra sem eru eða verða 60 ára í Skagafirði í ár. Þessu fólki var öllu sent boðsbréf í síðasta mánuði og er nú komið að því að halda saman uppá tímamótin. Dagskráin e...
Meira

Skóflustunga tekin að verknámsviðbyggingu

Jón F Hjartarson skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra tók í dag fyrstu skóflustunguna að nýrri viðbyggingu Verknámshúss skólans að viðstöddu fjölmenni. Það var myndarlegur hópur nemenda skólans ásamt kennuru...
Meira

Jólakortin tilbúin

Mikið fjör var á laugardaginn síðasta þegar Tómstundahópur Rauða krossins hittist í Húsi frítímans og hafði gaman saman og bjó m.a. til jólakort. Á sunnudaginn n.k. verður hópurinn með Opið hús í Húsi frítímans frá ...
Meira

Hitaveituholan á Sólgörðum bilaði

Fyrir skömmu losnaði fóðurrör í hitaveituholu á Sólgörðum með þeim afleiðingum að heitavatnið hætti að streyma upp rörið, en kom þess í stað að hluta, upp með því. Fyrirséð var að kalt mundi verða í sundlauginni
Meira

Síðasti séns að skella sér á Kraft!!

Rétt um 1000 manns hafa séð heimildarmyndina  ,,Kraftur - Síðasti spretturinn"  eftir Árna Gunnarsson sem sýnd er í Kringlubíói syðra.  Nú fer hver að verða síðastur til að sjá þessa frábæru heimildarmynd í kvikmyndahú...
Meira

FRÆÐSLUKVÖLD hjá skeiðfélaginu Kjarval

Nú er tækifæri til að slá tvær flugur í einu höggi, fræðast um skeið og fá sér einn kaldann með skeiðfélaginu Kjarval næsta föstudagskvöld en þá verður almennur fundur með léttu ívafi í anddyri reiðhallarinar Svaðast
Meira

Fjölgun starfa og gesta Byggðasafnsins

Byggðasafn Skagfirðinga hefur skapað 7,3 ársstörf á þessu ári, sem er aukning frá fyrra ári. Hið sama má segja um aðsókn að sýningum safnsins, sem jókst um 41% í Minjahúsinu og 8% í Glaumbæ.  Þann 1. október s.l. höfðu...
Meira