Skagafjörður

Forkastanleg vinnubrögð ríkisins

Aðalfundur Framsóknarfélags Skagafjarðar undrast þær áherslur sem fram hafa komið í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar er lúta að landsbyggðinni og sérstaklega að Norðurlandi vestra. Í ályktuninni segir; - Allir eru meðvita
Meira

Húnvetningar skuldsettir vegna stofnfjárkaupa

Greint er frá því í Morgunblaðinu að um fimmta hvert heimili í Húnaþingi vestra og Bæjarhreppi standi frammi fyrir alvarlegum fjárhagsvanda eða persónulegu gjaldþroti vegna skuldsettra kaupa á stofnfé í Sparisjóði Húnaþings ...
Meira

Kæra skipulag í Skagafirði

Mbl.is segir frá því að sveitarstjórn Skagafjarðar geri ráð fyrir óbreyttri staðsetningu Þjóðvegar 1 við Varmahlíð og hafa Vegagerðin og Leið ehf. hafa kært þessa tillögu til Skipulagsstofnunar en stytting akleiða á Norðurl...
Meira

Norðurland vestra út af kortinu

Samkvæmt heimildum Feykis.is vinnur svokallaður 20/20 hópur undir stjórn Dags B Eggertssonar nú að nýrri sóknaráætlun fyrir Ísland. Samkvæmt hinni nýju áætlun er ætluninn að skipta landinu í 7 sóknar- og þéttbýlissvæði. S...
Meira

Þvottekta laxaleður hjá Sjávarleðri

Gærusala er að lifna eftir frekar erfiða tíma undanfarið en verðin eru léleg, segir Gunnsteinn Björnsson hjá Atlantic Leather á Sauðárkróki en að hans sögn er verðfallið meira en gengisfallið. -Menn eru að jafna sig eftir óv...
Meira

Tilkynning frá Bílar og fólk ehf

Öllum áætlunarferðum Bíla og fólks ehf. TREX frá Reykjavík, Akureyri og Snæfellsnesi var frestað í morgun. Ákveðið var að athuga kl. 12:00 hvort okkur tækist að fara kl. 13:00.   Fh. Bíla og fólks ehf. Óskar Stefánsson.
Meira

Veður hamlaði ekki aðsókn í réttir

Nemendur á námskeiðinu Hátíðir og viðburðir á Hólum lögðu á dögunum spurningakönnun fyrir gesti í  Skrapatungurétt, Laufskálarétt og Víðidalstungurétt ásamt því  að telja gesti stóðréttanna. Er þetta annað árið...
Meira

Skráningum í Ferðaþjónustu bænda fjölgar

Í bændablaðinu er sagt frá því að á þessu ári hefur áhugi bænda á að skrá sig í Ferðaþjónustu bænda aukist til muna frá fyrra ári. Aðilar allsstaðar að af landinu óska eftir inngöngu í félagið og meira ber á að bæ...
Meira

Hagnýtar upplýsingar á island.is

Á heimasíðunni island.is má finna spurningar og svör er varða úrræði ríkisstjórnarinnar til handa þeim sem tekið hafa lán á síðustu árum sem síðan hafa hækkað verulega. Á síðunni hafa verið útbúnar helstu spurningar se...
Meira

Agnar og Jón yrkja um heilbrigðisráðherra

Páll Dagbjartsson sendi Feyki skemmtilega línu; -Þannig er að vinur minn, Agnar oddviti á Miklabæ. liggur sjúkur í baki á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki og deilir stofu með austan Vatna manni, Jóni frá Óslandi. Það fer ve...
Meira