Skagafjörður

Sundlaugin á Hofsósi

Ljósmyndari Feykis kom við á Hofsósi um helgina og myndaði gang mála við byggingu sundlaugar á Hofsósi en þar er nú unnið alla daga vikunnar. Óhætt er að fullyrða að sundlaugin eigi eftir að setja skemmtilegan svip á þorpið au...
Meira

Börnin gleðjast yfir snjónum

Þrátt fyrir að okkur fullorðna fólkinu finnist snjórinn vera fullsnemma á ferðinni þetta haustið eru börnin ekki á sama máli en börnin á leikskólanum Birkilundi í Varmahlíð fögnuðu ákaft 1. snjónum sem féll í síðustu vik...
Meira

Muamer og Bjarki í liði ársins í 2. deild

Fótbolti.net stóð fyrir valinu á liði 2. deildar í sumar og fékk þjálfara og fyrirliða liðanna sem sæti áttu í deildinni til að velja. Niðurstaðan var síðan kynnt nú um helgina og náði einn leikmaður Tindastóls, Bjarki Már...
Meira

Hólar í Nýsköpun og íslensk vísindi

Háskólinn á Hólum verður með í tveimur þáttum um Nýsköpun og íslensk vísinidi sem sýndir verða vikulega á Rúv fram að jólum en fyrsti þáttur var sýndur sl. fimmtudag.    Hver þáttur inniheldur þrjú ólík viðfangs...
Meira

Úrslit skeiðkeppninnar hjá Kjarval

Föstudaginn 25. september hélt skeiðfélagið Kjarval opið skeiðmót á svæði hestamannafélags Léttfeta á Sauðárkróki. Aðal styrktaraðili mótsins var Úlfurinn spóna - og kögglasala.  "Úlfurinn grimmur sparnaður" ulfurinn.is. ...
Meira

Tap gegn FSU

Unglingaflokkur Tindastóls lék sinn fyrsta leik í Íslandsmótinu á laugardaginn þegar liðið tók á móti sprækum strákum úr FSu. Lokatölur urðu 54-73. Gestirnir komu heimamönnum í opna skjöldu með stífum varnarleik og sló ...
Meira

Bent á umsóknarfrest um nám á vorönn

Á heimasíðu Hólaskóla er bent á að umsóknarfrestur fyrir nám á vorönn í ferðamáladeild og fiskeldis- og fiskalíffræðideild við Háskólann á Hólum er 30. október. Nám í boði: > Diplóma í ferðamálafræði (90 ects)
Meira

Helmingslækkun á fargjöldum

Rútufyrirtækið TREX hefur lækkað öll fargjöld á áætlunarleiðum sínum um helming fram til áramóta. Þeir farþegar sem nú þegar njóta afsláttarkjara, svo sem eins og öryrkjar, ellilífeyrisþegar, börn og skólafólk, munu einni...
Meira

Myndir úr Laufskálarétt

Um síðustu helgi var réttað í Laufskálarétt þar sem fjöldi manns kom saman og átti góða stund saman í góðu veðri fyrir þá sem klæddu sig almennilega. Um fjögurhundruð manns riðu upp í Kolbeinsdal og sóttu stóðið en fjöl...
Meira

Panorama-myndir frá haustinu handan Vatna

Það var svosem ekki neitt stórkostleg myndatökuveður í dag en það skiptust skin og skúrir í Skagafirði og éljabakkar stráðu éljum yfir sveitir og sjó. Ljósmyndari Feykis skrapp ufrum í tilefni dagsins og festi nokkrar myndir af h...
Meira