Skagafjörður

Matarkistan Skagafjörður á MATUR-INN 2009

Matarkistan Skagafjörður tekur þátt í sýningunni MATUR-INN 2009 á Akureyri um helgina. Sýningin verður í Íþróttahöllinni á Akureyri laugardag og sunnudag kl.11:00-17:00. Aðgangur ókeypis. Boðið verður upp á brot af því best...
Meira

Sækir um byggingaleyfi milli Dalatúns og Ártúns

Þórólfur Gíslason hefur sent skipulags- og bygginganefnd fyrirspurn í íbúðarhúsalóð fyrir um 250 fm einbýlishús á einni hæð. Óskar hann í erindi sínu sérstaklega eftir því að fá svar við hvort til greina komið að hluta a...
Meira

Fjölgun flugferða til Sauðárkróks

Frá og með deginum í dag fjölgar Flugfélagið Ernir flugferðum til Sauðárkróks um tvær ferðir. Byrjað verður að fljúga á mánudögum sem ekki hefur verið gert áður og síðan er flogið aukaflug á föstudögum. Ástæða þess...
Meira

Nemendur vinna með þjóðsögur

Krakkarnir í Varmahlíðarskóla munu á næstu dögum gefa út Þjósöguvef en vefinn unnu þau í samvinnu við Ásdísi kennara og Sólborgu Unu Pálsdóttur. Það er núverandi 8. bekkur sem vann þetta viðamikla verkefni þjóðsögur ...
Meira

Ráða á verkefnastjóra í atvinnumálum

Atvinnu- og ferðamálanefnd í samvinnu við Skagafjarðarhraðlestina hefur ákveðið að ráða í starf verkefnastjóra í atvinnumálum í Skagafirði. Verkefnastjórinn á að vinna að eflingu skagfirsks atvinnulífs á grundvelli samst...
Meira

Hálka og krapi á vegum

Krapi er á Þverárfjallsvegi og Vatnsskarði og hálka á Öxnadalsheiði. Annars eru hálkublettir á vegum í Skagafirði en greiðfært á vegum í Húnavatnssýslum. Þá er spáin ekki upp á marga fiska. Austan 5-10 m/s, en norðaustan ...
Meira

100 milljón króna niðurskurður

 Samkvæmt fjárlagafrumvarpi ber Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki að skera niður í rekstri sínum um 100 milljónir eða um á milli 11 – 12 % á milli ára. Að sögn  Hafsteins Sæmundssonar, framkvæmdastjóra, er þetta þungt...
Meira

Bleika slaufan í tíunda sinn hérlendis

Bleika slaufan, söfnunar- og árvekniátak Krabbameinsfélags Íslands (KÍ), hófst formlega í dag, 1. október 2009, og hefur félagið sett sér það markmið að selja 45 þúsund slaufur fram til 15. október þegar slaufusölunni lýkur. ...
Meira

Skordýr skoðuð í Varmahlíð

Á vef Varmahlíðarskóla segir af því að fyrr í haust fóru nemendur í 1.-3. bekk að skoða skordýr í nágrenni skólans og reyndist það bæði fróðlegt og skemmtilegt. Nemendum var skipt í hópa, sem voru blandaðir aldurslega en...
Meira

Fimmföldun á bandvídd Símans vestur um haf

Síminn hefur nú tekið í notkun þriðja sæstrenginn og er um að ræða 2x 500Mb/s samband frá Íslandi til Montreal í Kanada yfir Greenland-Connect sæstrenginn. Tengingin um það bil fimmfaldar bandvídd Símans vestur um haf og eykur he...
Meira