Skagafjörður

Hugað að sparifénu

Veturinn er kominn á Nafirnar á Sauðárkróki og hafa Nafarbændur tekið fé sitt heim á tún. Þessa skemmtilegu mynd tók Kári Árnason af Auðbjörgu Pálsdóttur sem var að huga að fé sínu en Auðbjörg hefur nú heimt allt sitt fé.
Meira

Mikið um að vera í körfunni

Það verður nóg um að vera í körfuboltanum um helgina. Unglingaflokkur karla keppir úti gegn Keflavík og Grindavík, 8. flokkur stúlkna keppir í fjölliðamóti hér heima gegn Skallagrím, Heklu, UMFH og KFÍ og 8. flokkur drengja keppi...
Meira

Þungar áhyggjur hjá Byggðaráði

Byggðaráð fjallaði á fundi sínum í morgun um fjárveitingar til opinberra stofnanna í Skagafirði eins og þær birtast í nýju fjárlagafrumvarpi ársins 2010.   Byggðarráð lýsir yfir þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðrar skerði...
Meira

Ófrítt Fréttablað á landsbyggðinni

DV.is segir frá því að erfiðleikar í rekstri Fréttablaðsins, sem hingað til hefur verið hægt að næla sér í á bensínstöðvum og völdum verslunum á landsbyggðinni án endurgjalds, valda því að nú verður landsbyggðarfólki ...
Meira

Jón lætur þýða gögn vegna aðildarumsóknar í ESB

Í fréttatilkynningu frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu segir að Jón Bjarnason hefur ákveðið að öll helstu gögn varðandi aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið, tengd þeim málaflokkum sem ráðuneyti hans ber áb...
Meira

Rakelarhátíðin á Hofsósi á sunnudaginn

Rakelarhátíðin verður haldin í Höfðaborg Hofsósi sunnudaginn 11. október næstkomandi kl. 14 og er fólk hvatt til að fjölmenna. Björn Björnsson fyrrverandi skólastjóri flytur ávarp og nemendur Grunnskólans á Hofsósi sjá um f...
Meira

Spennandi tímar hjá Markaðsstofu Ferðamála

Markaðsstofa Ferðamála á Norðurlandi hefur boðið öllum bæjar og sveitarstjórum á Norðurlandi til kynningarfundar á Hótel KEA næstkomandi mánudag þar sem  farið verður stuttlega yfir starfsemi Markaðsstofu Ferðamála á Norðu...
Meira

Búið að draga í styrktarhappdrætti Þuríðar Hörpu

Í gær var dregið í styrktarhappdrætti Þuríðar Hörpu að viðstöddum fulltrúa sýslumanns. Alls seldust um 700 miðar og var aðeins dregið úr seldum miðum.  Þuríður vill koma hjartans þökkum til allra sem keyptu miða og óska...
Meira

Brautskráning að hausti á Hólum

Brautskráning að hausti fer fram hjá Háskólanum á Hólum á morgun við hátíðlega athöfn. Ellefu nemendur verða brautskráðir að þessu sinni og eru þeir úr ferðamáladeild og fiskeldis- og fiskalíffræðideild.  Athöfnin hefst...
Meira

MULTI MUSICA – Fjölþjóðleg tónlistarveisla – Multicultural music event

Þann 24.október, á fyrsta vetrardag og kvennafrídaginn, verða haldnir tónleikar í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði. Það er 10 manna hljómsveit sem mun stíga á svið og fara með áhorfendur í einskonar heimsreisu. Þannig v...
Meira