Skagafjörður

Skordýr skoðuð í Varmahlíð

Á vef Varmahlíðarskóla segir af því að fyrr í haust fóru nemendur í 1.-3. bekk að skoða skordýr í nágrenni skólans og reyndist það bæði fróðlegt og skemmtilegt. Nemendum var skipt í hópa, sem voru blandaðir aldurslega en...
Meira

Fimmföldun á bandvídd Símans vestur um haf

Síminn hefur nú tekið í notkun þriðja sæstrenginn og er um að ræða 2x 500Mb/s samband frá Íslandi til Montreal í Kanada yfir Greenland-Connect sæstrenginn. Tengingin um það bil fimmfaldar bandvídd Símans vestur um haf og eykur he...
Meira

Sindri dreginn ti Skagastrandar

Í morgun var draugaskipið Sindri ÞH 400 dreginn úr höfninni á Sauðárkróki en þar hefur hann legið óhreyfður í tvö ár. Að sögn Gunnars Steingrímssonar hafnarstjóra kom skipið til hafnar í skjóli myrkurs 27. júlí 2007.
Meira

Termosinn sem heldur heitu heitu og köldu köldu

Pétur Torberg sendir Feyki.is af og til tölvupóst þar sem hann segir frá reynslu sinni á sjó og landi en hann siglir um heimsins höf á Ms Molo Trader. Termos kaffibrúsi er viðfangsefnið að þessu sinni.  Það var fyrir mörgum á...
Meira

Stærðfræðikeppni framhaldsskólanna

Árleg forkeppni í Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema fer fram í Fjölbrautarskólanum þriðjudaginn 6. október n.k.   Á neðra stigi keppa nemendur sem eru á fyrstu tveimur námsárum. Á efra stigi keppa þeir sem eru lengra komni...
Meira

Landsmót Samfés á Sauðárkróki

Um 240 unglingar frá liðlega sextíu félagsmiðstöðvum á Íslandi og um sextíu  starfsmenn þeirra eru væntanlegir til Sauðárkróks á föstudag.   Landsmót SAMFÉS , samtaka 116 félagsmiðstöðva á Íslandi, er vettvangur til a
Meira

Víða hálka á vegum

Það var flughálka á götum Sauðárkróks í morgun og þegar kíkt er á vegakortið má sjá að hálka er á Þverárfjalli, Vatnsskarði og á milli Varmahlíðar og Sauðárkróks. Hálkublettir eru á á milli Hofsós og Sauðárkrók...
Meira

Unglingaflokkur af stað um helgina

Unglingaflokkur Tindastóls í körfuknattleik hefur leik í Íslandsmótinu á laugardag. Unglingaflokkur karla keppir fyrsta leik sinn í Íslandsmótinu á laugardaginn þegar lið ú körfuboltaakademíu Fjölbrautaskóla Suðurlands, FSu, kem...
Meira

Borgarafundur - Bílalánin aðalvandinn

Aldan stéttarfélag stóð fyrir opnum borgarafundi í gær um greiðsluvanda heimilanna þar sem staða heimila í landinu var rædd og hugsanlegar lausnir settar fram. Frummælendur á fundinum voru Þórólfur Matthíasson  prófessor, Gu
Meira

Þuríður í Delhí tveir síðustu dagarnir

Já hún Þuríður Hapra er í þessum skrifuðu orðum í háloftunum og á heimleið. Hún mun lenda á Íslandi næstu nótt eftir langa og viðburðaríka dvöl á Indlandi. Dagur 59 Á  morgun á morgun, …ég get alveg viðurkennt að ...
Meira