Skagafjörður

Þuríður í Delhí dagur 55

Ég er ein í kotinu, dandalast við nauðsynleg morgunverk og tek til morgunverð, brauð með sardínum og kaffi, í sardínum eru fullt af efnum sem ég hef gott af að fá og þar að auki eru þær próteinríkar og svo finnst mér þær g...
Meira

Framsóknarmenn vilja hefja viðbyggingu við Árskóla

Stjórn Framsóknarfélags Skagafjarðar hefur kynnt sér skýrslu þá sem KPMG gerði fyrir Sveitarfélagið Skagafjörð, vegna fyrirhugaðrar stækkunar á Árskóla. Það er niðurstaða stjórnarinnar að öll rök mæli með því að nú ...
Meira

Ráslisti skeiðkappreiða dagsins

Þá er hann klár ráslisti skeiðkappreiða Skeiðfélagsins Kjarvals og Úlfurinn.is sem fram fer í dag kl 15,00 á Fluguskeiði, keppnissvæði Léttfeta. Ljóst má vera að hörkukeppni er í vændum í dag.       250m skeið   1 ...
Meira

Þakklátar stúlkur í 3. flokki

Stelpurnar í 3.flokki Tindastóls í knattspyrnu fóru í æfinga og keppnisferð til Svíþjóðar í sumar og tóku þátt í Gothia Cup mótinu sem haldið er þar árlega.   Þær stóðu í ströngu mánuðina á undan í fjáröflunum og...
Meira

Ævintýraferðin endaði vel

Björgunarsveitir voru kallaðar út í gær þegar tvennt í hópi göngufólks Grunnskóla austan Vatna skiluðu sér ekki á tilsettum tíma er Ævintýraferð 8.-10. bekkjar var að ljúka.   Að sögn Eiríks Arnarsonar svæðisstjóra b...
Meira

Þuríður í Delhí dagar 53 - 54

http://www.youtube.com/watch?v=9fkEu_7CULAÉg vaknaði kl. hálfsjö í roki og 17 stiga hita, þokkalegt eða hitt þó heldur og við hliðina á mér rigndi úr loftkælitækinu. Ég hafði gleymt að taka blásturinn af og hækka hitann í 20 ...
Meira

Ýta losnaði af flutningavagni

Mikil mildi þótti að ekki færi verr þegar stór jarðýta losnaði af flutningavagni á Strandgötu neðan við iðnaðarhverfið á Sauðárkróki. Flutningabíllinn var á lítilli ferð þegar óhappið átti sér stað. Að sögn Rúna...
Meira

Hálkublettir á Þverárfjalli og Vatnsskarði

Það hefur verið frekar kuldalegt á Norðurlandi vestra síðan um helgi, snjór í fjöllum og súldarleiðindi með tilheyrandi en þó sólarglennur af og til. Allir vegir eru færir en þó er rétt að benda á að hálkublettir eru á Þv...
Meira

Gunnar Bragi vill fund í iðnaðarnefnd

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir fundi í iðnaðarnefnd til að ræða þá stöðu sem komin er upp varðandi olíuleit við Ísland.   Eins og fram kom í fréttum í gær drógu þau fyrirtæki...
Meira

Tamningarnar komnar á fullt á Hólum

Nemendur reiðkennarabrautar Hólaskóla eru nú í óða önn að aga tamningahrossin sem fylgja þeim í náminu í vetur. Tæplega 50 tryppi eru í frumtamningu og nemendurnir eru 22.   Á vef Hóla eru nokkrar myndir af nemendum í kennslus...
Meira