Skagafjörður

Hilmir hæstánægður með happdrættisvinningana

Nú fyrir helgi fóru í sölu happdrættismiðar til stuðnings Þuríði Hörpu sem í byrjun næsta árs heldur í aðra ferð sína til Indlands þar sem hún gengst undir stofnfrumumeðferð. Happdrættismiðarnir eru til sölu í afgreiðslu...
Meira

Mergjað metakvöld Nemó

Árlegt metakvöld Nemendafélags FNV  var haldið í Bóknámshúsi FNV fimmtudagskvöldið 24. sept.  Góð aðsókn var að skemmtuninni sem tókst afar vel. Þar var keppt í hinum ýmsu greinum sem vart teljast til hefðbundinna keppnisgr...
Meira

Úr skuldum í jafnvægi

Námskeiðið ,,Úr skuldum í jafnvægi" hefst í Farskólanum þriðjudaginn 29. september. Námskeiðið er ætlað almenningi sem hefur áhuga á því að koma fjármálum sínum í lag. Leiðbeinandi er Garðar Björgvinsson, fjármálar...
Meira

Alli, Árni og Atli bestir og efnilegastir

Bræðurnir Aðalsteinn, Árni og Atli Arnarsynir komu sáu og sigruðu á lokahófi meistaraflokks karla og kvenna auk 2. fl. karla hjá Tindastóli en hófið fór fram á Mælifelli. Fjölbreytt og mögnuð dagskrá var í boði að þessu si...
Meira

Rassskelling eftir góða byrjun - Tindastóll úr leik í Powerade-bikarnum

Tindastóll gerði enga frægðarför í DHL-höll þeirra KR-inga í gærkvöldi í 8-liða úrslitum Powerade-bikarsins, er liðið lá með 49 stiga mun 106-57. Tindastólsliðið byrjaði leikinn af krafti og lék vel bæði í sókn og v
Meira

Gestir á Laufskálaréttarballi létu lögregluna hafa fyrir sér

Mikil ölvun var á Laufskálaréttarballinu sem fram fór í Reiðhöllinni Svaðastöðum aðfaranótt laugardags og hafði lögreglan því í nægu að snúast bæði á laugardaginn sjálfan og ekki síður um nóttina. Fjörið byrjaði þe...
Meira

Þuríður í Delhí dagar 56 - 57

Hann er runninn upp dagur 56 og nú eru bara 4 dagar þar til ég fer héðan og 5 dagar þar til ég lendi á Íslandi. Ég var ekki ánægð með æfinguna í morgun, mér finnst að eftir sprautuna á mánudaginn sl. hafi ég ekki verið að ...
Meira

Vetrarstemning í Laufskálarétt

Halldór í Ásgeirsbrekku var einn þeirra sem ráku hrossin til réttar og eins og já má lentu menn í mikilli snjókomu. Þrátt fyrir að skagfirskir hestamenn og gestir þeirra séu með sól í hjarta í dag á degi Laufskálaréttar voru...
Meira

MOLDUXAR Á FERÐ OG FLUGI

Um hádegisbil s.l. laugardag  12. september s.l. risu árrisulir Molduxar úr rekkju og lögðust í víking. Að þessu sinni var förinni ekki heitið á engilsaxneska grundu til að flengja Gordon heldur var förinni heitið í skurðinn h
Meira

Forsala á Kraft í Reiðhöllinni í kvöld

Forsala miða á ,,Kraft" nýjustu heimildarmynd Árna Gunnarssonar verður Reiðhöllinni Svaðastaðir í kvöld (föstudag).  Myndin verður frumsýnd í Kringlubíói miðvikudaginn 30. september n.k. klukkan 19.00, en mæting er klukkan 18...
Meira