Skagafjörður

Ríkið verður að koma Byggðastofnun til bjargar

Byggðastofnun er nú rekin með neikvætt eiginfjárhlutfall upp á 4,74% en eiginfjárhlutfall skal samkvæmt lögum að lágmarki vera 8%. Byggðastofnun hefur því frá því snemma á árinu verið rekin á undanþágu frá Fjármálaeftirli...
Meira

Glórulaust dæmi

Á vef Öldunnar stéttafélagi er sýnt fram á ótrúlegt en raunverulegt dæmi þar sem eigandi bíls lendir í tjóni og stendur uppi með engan kost góðan.   Eigandi bíls lenti í tjóni sem var metið á um 900.000 kr. ef gera ætti vi...
Meira

Opinn borgarafundur um greiðsluvanda heimilanna í kvöld

Aldan stéttarfélag stendur fyrir opnum borgarafundi um greiðsluvanda heimilanna í sal Fjölbrautarskólans á Sauðárkróki í kvöld kl. 20:00.   Frummælendur á fundinum verða Þórólfur Matthíasson, prófessor, Guðbjartur Hannesson...
Meira

3 x Jón Eðvald

Á dögunum var haldinn á Sauðárkróki stjórnarfundur í Hólmadrangi ehf. en fyrirtækið er í eigu Kaupfélags Steingrímsfjarðar og FISK Seafood hf. sem eiga 50% hvort félag. Svo skemmtilega vill til að allir stjórnarmenn í Hólmadran...
Meira

Fjöldi manns í Reiðhallarskemmtun

Á föstudagskvöldi Laufskálaréttarhelgar var mikil stemningsskemmtun í Svaðastaðareiðhöllinni á Króknum þar sem yfir 500 manns mættu og höfðu gaman saman. Sveinn Brynjar Pálmason var á staðnum og beindi myndavélinni í allar át...
Meira

Góð borhola við Steinsstaði

Skagafjarðarveitur luku nýverið við að ganga frá fóðringu í kaldavatnsholu í landi veitnanna norðan Héraðsdalsvegar við Steinsstaði. Holan var prufudæld með djúpdælu og gaf 18 l/sek sem er meira en nóg vatn fyrir Steinsstaði...
Meira

Æfingatöflur vetrarins eru komnar

Nú eru æfingatöflur yngstu flokka komnar á netið bæði hjá körfubolta og fótboltadeild. Simmi Skúla verður þjálfari yngstu flokkanna þ.e. 7., 6. og 5. flokki karla og kvenna í fótboltanum. Athygli er vakin á því að minnibolti...
Meira

Vilja upplýsingarnar um umsókn Íslands að ESB á hinu ástkæra ylhýra

Stjórn Svæðisfélags Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Skagafirði skorar á ráðherra í ríkisstjórn Íslands, að sjá til þess að allar upplýsingar og öll gögn er varða umsókn Íslands að Evrópusambandinu verði birt opi...
Meira

Jafnvel íbúar á Norðurlandi vestra orðnir þreyttir á Icesave

Í síðustu netkönnun á Feykir.is var reynt að finna út hvað hefði helst reynt á þolrif íbúa á Norðurlandi hinu vestra síðustu vikur, en íbúarnir eru  þekktir fyrir nánast botnlausa þolinmæði og þrautsegju. Það kom kann...
Meira

Þuríður í Delhí dagur 58

Þessir síðustu dagar eru sko leeeeeengi að líða. Ég ákvað að vera ekkert að flýta mér á fætur og reyna bara að sofa af mér sunnudagsmorguninn. Eftir að hafa ítrekað vaknað við að bankað  var á hurðina og svo að endin...
Meira