Skagafjörður

87 án atvinnu

Í dag eru á Norðurlandi vestra 87 einstaklingar að einhverju eða öllu leyti án atvinnu. 40 karlmenn og 47 konur. Er þetta lægsta tala sem sést hefur lengi. SAH afurðir á Blönduósi hafa án árangurs auglýst eftir fólki í vinnu. ...
Meira

Tindastóll áfram í átta liða úrslit

Breiðablik og Tindastóll áttust við í Smáranum í Kópavogi í kvöld í Poweradebikarnum. Tindastóll hafði nokkra yfirburði í leiknum og sigruðu með fimmtán stiga mun 68-83.   Með sigrinum tryggðu Stólarnir sér sæti í 8 lið...
Meira

Skeiðkeppni Kjarvals

Föstudaginn  25. september kl. 15.00 heldur Skeiðfélagið Kjarval  opið skeiðmót á svæði hestamannafélags Léttfeta, Fluguskeiði á Sauðárkróki.    Keppt verður í 150 og 250 metra skeiði úr básum. Vegleg peningaverðlaun e...
Meira

Viðbragðsáætlun við svínaflensu

Fyrir skömmu var skrifað undir skýrslu Almannavarna um viðbragðsáætlun við heimsfaraldri inflúensu í Skagafirði og er þá verið að hugsa til þess ef svínaflensan verði að faraldri.   Það voru fulltrúar frá Almannavörnum...
Meira

Tveir nýliðar í Útsvarsteymi Skagfirðinga

Nú er hin æsispennandi spurningakeppni Útsvar farin af stað að nýju í Sjónvarpi allra landsmanna. Skagafjörður mun senda harðsnúið lið í þáttinn líkt og síðustu ár.
Fyrirliði liðsins verður Ólafur Sigurgeirsson líffræ
Meira

Bílalánin eru að sliga heimilin

Greiðsluvandi heimilanna er eitthvað sem kemur við alla og því datt mér í hug hvort það væri ekki eðlilegt að halda borgarafund um efnið hér á Sauðárkróki.Bæði til þess að draga fram í dagsljósið ólík sjónarmið og gefa...
Meira

Metvika að baki

Síðasta vika var sannkölluð metvika í heimsóknum á Feyki.is en á dögunum 14. - 22. september fengum við 21.364 heimsóknir. Það er skemmtst frá því að segja að við hér á Feyki.is erum himinlifandi með þennan árangur. Nú he...
Meira

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra opinn fyrir umsóknir

 Næsti umsóknarfrestur um styrki úr Vaxtarsamningi Norðurlands vestra rennur út 20. október nk. Hægt verður að sækja um verkefni sem tengjast menntun og rannsóknum annars vegar og ferðaþjónustu og menningu hins vegar. Í tilkynningu...
Meira

Allt á Rúi og Stúi í Leikborg

 Ekki að það séu beint nýjar fréttir en í þetta skiptið eru þetta góðar fréttir því Leikfélag Sauðárkróks æfir nú af fullum krafti barnaleikritið Rúi og Stúi eftir Skúla Örn Hilmarsson og Örn Alexandersson.  Leikriti...
Meira

Yfir 100 aðkomuhross í Staðarrétt

Á laugardaginn s.l. var smalað í Vesturfjöllum og réttað í Staðarrétt í Skagafirði í blíðskaparveðri. Óvenju margt aðkomuhrossa hafði smalast úr afréttinni og stefndi í langan dag að finna út úr því hverjir eigendur væ...
Meira