Skagafjörður

Skóhornið

Út er komin fjórða ljóðabók Gísla Þórs Ólafssonar, Hér var eitt sinn annað skóhorn. Bókin er 80 blaðsíður og skiptist í fjóra kafla. Sem fyrr er ástin fyrirferðamikil hjá höfundi bæði gömul og ný, en einnig er að finna...
Meira

Fleiri kjósa að brugga

Sagt var frá því í fjölmiðlum fyrir skemmstu að sala á búnaði og efnum til bruggunar hafi aukist um allt að fimmtíu prósent á síðustu mánuðum og að sala á áfengi hafi dregist saman um tæplega þriðjung sé miðað við landi...
Meira

Hákon og Örvar styrkja Rauða Krossinn

Tveir ungir menn frá Sauðárkróki, þeir Hákon Magnús Hjaltalín Þórsson og Örvar Pálmi Örvarsson, komu færandi hendi á fund stjórnar Skagafjarðardeildar Rauða Krossins fyrir skemmstu og afhentu ágóða af tombólu sem þeir höf...
Meira

Fjölbrautaskólinn þrjátíu vetra

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á 30 ára afmæli í dag, en hann var settur í fyrsta skipti þann 22. september 1979. Fyrsti starfsmaður skólans, Jón F. Hjartarson skólameistari, tók hins vegar til starfa þann 1. ágúst sama ár. ...
Meira

Fyrirlestur í Hátíðarsal Háskólans á Hólum

Í dag þriðjudaginn 22. september kl. 16. mun Sigurgeir Guðjónsson sagnfæðingur í doktorsnámi  halda fyrirlestur í Hátíðarsal Háskólans á Hólum. Yfirskrift fyrirlestrarins er: Umbætur í heilbrigðismálum undir lok 19 aldar. Bæ...
Meira

Óhapp í flúðasiglingum í skoðun

Sagt er frá því á Mbl.is að Siglingastofnun sé með til skoðunar viðbrögð við alvarlegu óhappi í flúðasiglingum niður Austari-Jökulsá í Skagafirði á dögunum, þegar maður á fimmtugsaldri örmagnaðist í flúðunum og var n...
Meira

Fjöldi umsókna um verkefnastyrki menningarráðs

 Þann 15. september sl. rann út seinni umsóknarfrestur ársins um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra. Alls bárust 65 umsóknir þar sem beðið er um tæpar 47 milljónir króna. Gera má ráð fyrir að til úthlutunar séu u...
Meira

Þuríður í Delhí dagar 49 – 51

Mamma var bara komin á fætur fyrir allar aldir, alla vega löngu áður en ég nennti að opna augun, ég hlustaði á hana læðast um og nennti ekki að segja henni að ég væri vakandi, hún þyrfti ekki að læðast. Hávaðinn á ganginu...
Meira

Námsver vel sótt

Háskólanemar á Sauðárkróki hafa verið duglegir við að nýta sér Námver Farskólans til þess að læra. Farskólinn rekur námsfer á Siglufirði, Sauðárkróki, Blönduósi, Skagaströnd og Hvammstanga og geta háskólanemar komið ...
Meira

Breytingar á fyrirkomulagi rjúpnaveiða

Umhverfisráðherra hefur ákveðið að fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust verði með nokkuð breyttu sniði frá fyrra ári. Tveimur helgum verður bætt við tímabilið en á móti kemur að veiðihelgar verða styttar úr fjórum dögum í ...
Meira