Skagafjörður

Stóðréttir um helgina

Stóðréttir verða haldnar á fjórum stöðum um helgina og mikið um að vera í kring um þær. Mest er þó gert út á Skrapatungurétt en þar er skipulögð dagskrá báða dagana.   Í Skagafirði  verður réttað laugardag 19. se...
Meira

Powerade-bikarinn framundan

Tindastóll hefur leik í Powerade-bikarnum á miðvikudaginn í næstu viku. Þá verður leikið gegn Breiðabliki í Smáranum.   Leikurinn hefst kl. 19.15 og má segja að þetta sé fyrsti alvöru leikur tímabilsins.  Fyrirkomulag Power...
Meira

Hvert er markmiðið með söfnun örnefna og hvaða hlutverki gegna örnefni í nútímasamfélagi?

Menningarráð Norðurlands vestra og Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum gangast fyrir fundi um örnefni og örnefnasöfnun á Norðurlandi vestra þriðjudaginn 22. september, kl. 16.00, í Snorrabúð á Hótel Blönduósi. Á fu...
Meira

Rignir áfram í dag

Það mun rigna áfram í dag gangi spáin eftir en hún gerir ráð fyrir sunnan 5-10 m/s og dálítilli rigningu en skúrum um og eftir hádegi. Hiti 7 til 13 stig.   Á morgun er gert ráð fyrir sunnan og suðvestanátt á landinu víða  ...
Meira

Þuríður í Delhí dagur 46

  Áfram fylgjumst við með Þuríði og ferð hennar til Indlands. Feykir.is minnir góðfúslega á söfnunarreikning Þuríðar Hörpu en hann má finna á heimasíðu hennar www.oskasteinn.com    Þetta þokast, það gerir það. Var...
Meira

Vefstjóri áminnir spjallnotendur

 Vefstjóra heimasíðu ungmennafélagsins Tindastóls þótti á dögunum rétt að minna fólk sem skrifar undir fölsku nafni á lög sem gilda í landinu um skjalafals og persónuvernd. En nokkuð hefur verið um það á spjalli félagsin...
Meira

Óhefðbundnar kennsluaðferðir

 Nemendur í þýsku 203 við FNV gripu fyrir skömmu til harla óhefðbundinna aðferða til þess að læra líkamsparta sína á þýskri tungu.   Það er skemmst frá því að segja að kennslan tókst vel upp og nú geta allir nemen...
Meira

Alexandra óskar eftir aðstöðu í grunnskólum

 Alexandra Chernyshova hefur sent fræðslunefnd Skagafjarðar bréf þar sem hún óskar eftir að fá aðstöðu í Árskóla og Grunnskólanum austan Vatna, á Hólum og Hofsósi, fyrir söngkennslu í vetur.   Í svari fræðslunefndar kem...
Meira

Bjarni gagnrýnir sölumeðferð á fiskeldi í Fljótum

Bjarni Jónsson, Vg og fyrrverandi formaður atvinnumálanefndar Skagafjarðar, gagnrýnir Nýsköpunarsjóð fyrir söluferlið á fiskeldisstöð í Fljótunum, sem nú hefur verið ákveðið að rífa en stöðin skemmdist talsvert í eldsvoð...
Meira

Sparisjóður í samstarf við NFNV

  Sparisjóður Skagafjarðar og Nemendafélag Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra skrifuðu í gær undir samstarfssamning sín á milli. Sparisjóðurinn verður bakhjarl nemendafélagsins í störfum þess í vetur auk þess sem nemendum ...
Meira