Skagafjörður

Vilja menningarsamning endurnýjaðan.

Menningar- og kynningarnefnd sveitarfélagsins Skagafjarðar skoar á ríkið að endurnýja samning um menningarmál á Norðurlandi vestra sem verið hefur í gildi sl. tvö ár.   Samningurinn sem var á milli ríkis og SSNV rennur út nú
Meira

Örlagaleikur hjá Tindastóli gegn Hvöt

  Það verður sannkallaður nágrannaslagur á morgun þegar Tindastóll og Hvöt mætast í lokaumferð 2. deildar í knattspyrnu. Leikurinn gæti ráðið úrslitum um veru Tindastóls í deildinni að ári. Með sigri Tindastóls heldur ...
Meira

Uppskeruhátíð barna- og unglingastarfs GS

Uppskeruhátíð fyrir barna- og unglingastarf Golfklúbbs Sauðárkróks verður haldin sunnudaginn 20. september n.k. á Hlíðarendavelli. Mæting er kl.13 við golfskálann og vill golfklúbburinn sjá sem flesta foreldra með börnum sínu...
Meira

Vilja strandveiðar áfram

Á aðalfundi Skalla, félags smábátaeigenda á Norðurlandi vestra, á miðvikudagskvöld var samþykkt ályktun þar sem því er beint til Jóns Bjarnasonar, sjávarútvegsráðherra, að beita sér fyrir því að strandveiðar verði festar...
Meira

Lúsartilfelli í Árskóla

Nokkur lúsartilfelli hafa komið upp í Árskóla á Sauðárkróki en á heimasíðu skólans eru  foreldrar hvattir til að skoða vel í hár barna sinna a.m.k. næstu tvær vikurnar.  Finnist lús eru beðið um að láta vita í skólan...
Meira

Skagafjörður og hraðlestin áfram í samstarfi ?

Fulltrúar Skagafjarðarhraðlestarinnar mættu á fund atvinnumálanefndar Skagafjarðar í gær þar sem rætt var um hugsanlegt áframhaldandi samstarf sveitarfélagsins og Skagafjarðarhraðlestarinnar. Til fundarins komu Matthildur Ingólf...
Meira

Íbúar almennt óánægðir með aðgengi að upplýsingum

Á fundi menningar- og kynningarnefndar Skagafjarðar í gær kom fram að í nýlegri þjónustukönnun Capacent Gallup kemur fram að íbúar í Skagafirði eru almennt óánægðri með aðgengi að upplýsingum um afgreiðslu mála og ákvarð...
Meira

Landsbyggðarfólk fær sértilboð

Dagana 17. til 24. september mun Grand Hótel Reykjavík í samstarfi við indverska sendiráðið verða með sérstaka dagskrá tengda menningarheim Indlands með tilheyrandi indverskum mat, danssýningum og Bollywoodbíói.   Tveir gestakokk...
Meira

Þuríður í Delhí dagur 47 + 2 Video

Ekkert væl og volæði í dag, það lá meira að segja við að ein systir mín skammaði mig fyrir að setja þetta svartsýnisþrugl á netið. Þannig að í dag skal verða betri dagur. Ég hafði svoldið gaman af kommenti frá frænda ...
Meira

Drama- og grínóperur í Miðgarði

Tvær óperur, The Telephone, bresk grínópera eftir Gian Carlo Menotti og Biðin, dramatísk rússnesk ópera eftir Mikael Tariverdiev verða sýndar í Menningarhúsinu Miðgarði laugardaginn 19. sept kl. 20:30.   The Telephone eftir Gian C...
Meira