Skagafjörður

Bara svona til að létta ykkur daginn

http://www.youtube.com/watch?v=e-UF-h1K4rMÞar sem veðrið er ekki upp á marga fiska nú í morgunsárið ákváðum við að skella þessu myndbandi hingað inn bara svona rétt til þess að létta ykkur lífið. Njótið vel :)
Meira

Leikskólabörnum í Skagafirði fjölgar milli ára

 Á síðasta fundi fræðslunefndar lagði fræðslustjóri fram yfirlit yfir fjölda barna í leikskólum í Skagafirði skólaárin 2008 – 2009 annars vegar og 2009 – 2010 hinsvegar. Samkvæmt framlögðum gögnum hefur leikskólabörnum...
Meira

Bryggjan í Haganesvík lagfærð.

Í síðustu viku lauk fyrsta áfanga í viðgerð á bryggjunni í Haganesvík, sett var um 500 rúmetrar af grjóti framan við bryggjuna og með því er talið varna megi því  að sjórinn grafi undan henni. Éins og áður hefur komið...
Meira

Þuríður í Delhí dagar 44 - 45

Þuríður heldur áfram að blogga um dvöl sína á Indlandi sem er nú farin að styttast mikið í annan endann. Sem fyrr lendir hún í hinum ýmsu ævintýrum og eru pistlar hennar lifandi og skemmtilegir aflestrar. Feykir.is minnir góðf...
Meira

Samstarfsfólkið veitti Söru Jane viðurkenningu

Sarah Jane Emily Caird starfsmaður Fisk Seafood varð fyrst kvenna til að synda Grettissund þann 15.ágúst 2009 og synti á tímanum 3 klst.og 11 mínútum.
Í tilefni af þessu glæsilega afreki færði Jón E Friðriksson framkvæmdastj
Meira

Hólanemar stóðu sig best

Samtök ferðaþjónustunnar buðu 40 háskólanemum að taka þátt í námskeiðinu FLF-Future Leaders Forum, föstudaginn 11.september síðastliðinn.  Nemendur fengu undirbúningsverkefni fyrir ráðstefnuna og jafnframt fengu þeir tækif...
Meira

Mektarmenn á Mælifellshnjúk

Fyrir stuttu fóru nokkrir frændur og vinir  úr Skagafirði á Mælifellshnjúk í blíðskaparveðri. Tveir 79 ára kappar úr hópnum létu hross létta sér gönguna.   Þeir Ingvar Gýgjar Jónsson fyrrverandi byggingafulltrúi og b...
Meira

Góð þátttaka á Grunnskólamóti UMSS

Frjálsíþróttaráð hélt Grunnskólamót UMSS fimmtudaginn 10. september s.l. á Sauðárkóksvelli.  Góð þátttaka var á mótinu sem þótti takast vel. Keppendur voru um 130, og komu frá Árskóla, Varmahlíðarskóla, Grunnskólanum ...
Meira

Hver er að fara í blóðbankabílinn í dag eða á morgun ?

Hver er að fara í Blóðbankabílinn í dag þriðjudag eða á morgun miðvikudag? Essassú !...Essassú ! ???!.......   Í dag þriðjudag og á morgun miðvikudag verður blóðbankabílinn verða fyrir utan Kaupfélag Skagfirðinga.  Opn...
Meira

Útivistarhópurinn gekk á Mælifellshnjúk

Föstudaginn 4. september fór útvistarhópur Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í sína fyrstu ferð á önninni. Áfangastaðurinn var ekki af lakari endanum, sjálfur Mælifellshnjúkur sem gnæfir 1138m yfir sjávarmáli. Hann er hæsta...
Meira