Skagafjörður

Framkvæmdir við sundlaug á fullu

Iðnaðarmenn eru á fullu við byggingu og frágang lóðar sundlaugarinnar í Hofsósi. Í gær þegar ljósmyndari Feykis.is var á ferð á Hofsósi var verið að vinna við lóðina og þá var ráð að taka nokkrar myndir af framkvæmdunum...
Meira

Hofsós kemst í betra samband

Tæknimenn frá Tengli ehf. á Sauðárkróki unnu við það í haustblíðunni að setja upp sendi og móttökudisk fyrir örbylgjusamband við Hofsós.  Reiknað er með því að geta flutt 200 Mb samband þessa leið og þarmeð komast vi
Meira

Koma svínaflensu undirbúin á Hólum

Öryggisnefnd Háskólans á Hólum er um þessar mundir að vinna að viðbragðsáætlun vegna svínaflensunnar. Stefnt er að því að áætlunin verði tilbúin innan skamms. Nefndin hvetur fólk til að gera sitt til að forðast smit. Hér...
Meira

Vilja Freyjugötu 9 undir vinnustofu

 Systurnar Auður og Margrét Aðalsteinsdætur hafa lagt fram fyrirspurn til sveitarfélasgins Skagafjarðar þar sem þær óska eftir því að fá hluta af húsnæðinu við Freyjugötu 9 undir vinnustofu. Var hugmynd þeirra systra að fá h...
Meira

Rollur reknar í sól og sunnanátt

Það var ekki mikið hægt að kvarta yfir veðrinu á Norðurlandi vestra um helgina, sól og sumarylur lék um lyng og stein og þar fram eftir götunum. Ljósmyndari Feykis.is var kannski ekkert ofsa hrifinn að hafa lent á eftir þessari r...
Meira

Flökkukindur úr Skagafirði

Lítið skilaði sér af fé þegar réttað var í Sauðárkróksrétt sl. laugardag og ekki skilaði féð sér heldur í Staðarrétt og undruðust menn um Sauðárkróksféð. Það skilaði sér síðan og gott betur í gærkvöld en komið...
Meira

Tveir sigrar og eitt tap á Greifamóti

Tindastóll spilaði þrjá leiki á Greifamótinu um helgina. Liðið lá í fyrsta leiknum fyrir KFÍ, en sigraði síðan Fjölni og Breiðablik. Var liðið eitt þriggja liða með tvo sigra á mótinu en ekki voru krýndir sigurvegarar á ...
Meira

Magnaður sigur á Magna lyftir Stólunum úr fallsæti

Tindastóll gerði góða ferð á Grenivík í dag en þar unnu strákarnir gríðarlega mikilvægan sigur á liði Magna í botnslag 2. deildar. Lokatölur urðu 1-2 og gerðu gömlu jaxlarnir Bjarki Már og kóngurinn Kristmar Geir mörk S...
Meira

Kreppubraut stopp á biðskyldu?

Síðasta sumar kepptust vegagerðarmenn við að leggja nýjan veg sunnan Túnahverfis sem ætti að létta á umferð um skólahverfið á Króknum. Framkvæmdir hafa hinsvegar legið niðri í sumar og óneitanlega nokkur kreppubragur á þes...
Meira

Hinir brottflognu í loftið á ný

Nú er nokkur tími liðinn síðan Hinir brottflognu voru virkir hér á síðum Feykis.is en keðjan slitnaði fyrr í sumar. Nú tökum við þráðinn upp að nýju og það er tónlistarmaðurinn og stuðboltinn Binni Rögnvalds sem ríður...
Meira