Skagafjörður

Flöskuskeyti í Málmey

 Magnús Ómar Pálsson á Hofsósi fann flöskuskeyti í Málmey en skeytið hafði verið sent frá AAsgard b platform í Noregi þann 19 febrúar sl. Skeytið hefur að likindum verið sent frá olíuborpalli en sendandi þess var Khaled Ac...
Meira

Skagfirðingar ánægðastir með lögregluna

  Íbúar í Skagafirði eru ánægðastir allra með löggæslu í sínu umdæmi samkvæmt nýrri könnun sem Capacent Gallup vann fyrir sveitarfélagið Skagafjörð og birt var í gær.     Í könnuninni voru íbúar spurðir út í h...
Meira

Þrír leikir á Greifamótinu um næstu helgi

 Meistaraflokkur Tindastóls í körfuknattleik tekur þátt í Greifamótinu í körfubolta um næstu helgi. Meðal andstæðinga liðsins verða tvö úrvalsdeildarlið. Mótið hefst á föstudag en þá leikur Tindastóll gegn KFÍ. Liðin...
Meira

Talsverð fækkun á atvinnuleysisskrá

 Í dag 9. september eru 88 einstaklingar að einhverju eða öllu leyti án atvinnu á Norðurlandi vestra og er þetta lægsta tala sem sést hefur frá því snemma á árinu.     Þá eru enn auglýst laus störf til umsóknar á starf...
Meira

Skagfirðingar hæstánægðir í Sveitarfélaginu Skagafirði

Á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar má lesa að níu af hverjum tíu Skagfirðingum eru ánægðir með að búa í Skagafirði og næstum 8 af hverjum 10 segjast ánægðir með lífsgæði í sveitarfélaginu. Athygli vekur að íbú...
Meira

Sölumenn dauðans á Sauðárkróki

Aðfaranótt laugardags fann Lögreglan á Sauðárkróki fíkniefni í fórum manns þegar leitað var í bíl hans. Alls fundust 13 e-töflur og 30 grömm af amfetamíni í söluumbúðum og játaði viðkomandi að efnin hefðu verið ætluð ...
Meira

Nemendur í húsasmíði kynnast gömlu handverki

Á dögunum héldu nemendur á fimmtu önn í húsasmíði við FNV í vettvangsferð fram að Tyrfingsstöðum til að skoða uppbygginguna á gamla íbúðarhúsinu þar, en Fornverkaskólinn er með námskeiðshald þar við þá uppbyggingu....
Meira

Sölusýningar í Hrímnishöllinni

Sölusýningar hrossa verða haldnar í Skagafirði í haust og verður fyrsta sýningin þann 11. september næstkomandi. Áætlað er að hafa sölusýningarnar í Hrímnishöllinni eða á vellinum við hana allt eftir því hvernig viðrar þ...
Meira

Gestkvæmt á Náttúrustofu

Stöðugur straumur innlendra og erlendra ferðamanna sótti Náttúrustofu Norðurlands vestra heim í sumar og hefur helsta aðdráttaraflið verið hvítabjörninn sem kallaður hefur verið Þverárfjallsbjörninn.   Yfir sumarmánuðina ...
Meira

Hundahlýðninámskeið um helgina

Um síðusu helgi var haldið á Sauðárkróki hundahlýðninámskeið þar sem eigendum hunda var leiðbeint um það hvernig þeir ættu að láta hundana hlýða sér.   Alls voru 18 hundar af öllum stærðum og gerðum sem voru á náms...
Meira