Skagafjörður

Vilja reglur um Drangeyjarsund

Björgunarsveitin Skagfirðingasveit hefur ákveðið að setja sér starfsreglur um fylgd við sjósundmenn. Sem stendur gilda engar reglur um öryggi sundmanna og því hefur stjórn Skagfirðingasveitar samþykkt viðmiðunarreglur, taki svei...
Meira

Sigur á Flugfélagsmótinu á Ísafirði

Tindastóll sigraði á Flugfélagsmótinu á Ísafirði um helgina. Liðið lagði að velli 1. deildarlið Þórs Akureyri, Vals og KFÍ. Það voru 12 leikmenn sem fóru vestur ásamt þjálfara sínum Karli Jónssyni sem einnig gegndi störfu...
Meira

Vestnorræna ráðið fundar á Sauðárkróki

Sérstök þemaráðstefna verður haldin á Sauðárkróki í byrjun júní á næsta ári þar sem fiskveiðistjórnunarkerfi Íslands, Færeyja og Grænlands verða krufin auk þess sem farið verður yfir kosti þeirra og galla. Það er sa...
Meira

Duglegir tombólukrakkar

Þær vinkonur Anna Margrét Hörpudóttir og Björg Þóra Sveinsdóttir héldu tómbólu á dögunum fyrir utan Skagfirðingabúð til styrktar Þuríði Hörpu sem nú er í stofnfrumuaðgerð á Indlandi.   Stúlkurnar söfnuðu dóti í ...
Meira

Leikfélagið vantar herbergi

Nú fer að líða að haustverkefni Leikfélags Sauðárkróks en boðað hefur verið til fundar mánudagskvöldið n.k. til að kanna hverjir gefa kost á sér í ymsa vinnu sem þarf að inna af hendi. Leikritið sem sett verður upp heit...
Meira

Hvað er að þegar allt er að?

Þegar farið er yfir leiki Tindastóls í sumar má sjá ýmislegt sem vekur athygli. Í fyrstu gekk liðinu ágætlega, gerði sigurmark á lokamínútum gegn ÍH/HV í 2. umferð og jöfnuðu í blálokin gegn Hamri í 3. umferð. Árni Einar t...
Meira

Réttir um helgina

Um helgina verða fyrstu réttir haustsins á Norðurlandi vestra bæði fjár og stóðréttir. Stóðréttir verða í Miðfjarðarrétt í fyrramálið 5. sept. og hefjast upp úr kl. 8   Einnig verða á morgun 5. sept. réttir þar sem kin...
Meira

Groundhog Day!

Tindastólsmönnum hlýtur eiginlega að líða eins og persónu Bill Murray í kvikmyndinni Groundhog Day sem upplifði aftur og aftur sama ömurlega daginn þar sem allt endurtók sig. Í gær tóku Stólarnir á móti KS/Leiftri og eins og sv...
Meira

Fyrirlestrar í Verinu á Sauðárkróki

Þriðjudaginn 8. september mun Dr. Jesper Givskov Sørensen og Dr. Martin Holmstrup sem báðir starfa við National Environmental Research Institute  Árósum University Department of Terrestrial Ecology Danmörku vera með fyrirlestra í Ver...
Meira

Þuríður í Delhí dagur 33

 Það var sannarlega ástæða til að fagna í dag, mér gekk nefnilega bara vel að labba áfram núna, undarlegt hvernig dagamunur getur verið á manni, ég held samt að ég sé að ná betri tökum á þessu. Það að standa á fjórum ...
Meira