Skagafjörður

Þýskir í vanda

Húni segir frá því að Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar úr Skagafirði og Húnavatnssýslu aðstoðuðu í gær þýskt ferðafólk norðan Hofsjökuls. Fólkið var heilt á húfi, eftir að hafa fest bíl í Tjarnarkvísl...
Meira

Myndir frá golfmóti burtfluttra Skagfirðinga

Í gær var frétt af úrslitum í golfmóti burtfluttra Skagfirðinga sem fram fór í Borgarfirði nú um helgina. Nú hafa okkur borist myndir frá mótinu og einhver smá möguleiki að einhverjir hafi gaman af því að kíkja á myndirnar.
Meira

Lagfæra á reiðgötur í gegnum Reykjaskarð

   Arnþór Gunnarsson og Elvar Einarsson hafa fyrir hönd Fjallskilanefndar úthluta Seyluhrepps óskað eftir leyfi til þess að lagfæra reiðgötur í gegnum Reykjaskarð og út á Valbrandsdal.   Fyrirhugað er að nota jarðýtu við ...
Meira

Ert þú búin að láta skoða ferðavagninn þinn?

Mbl.is segir frá því að Umferðarstofa vekur athygli á því að 1. október n.k. mun sýslumaðurinn í Bolungarvík leggja vanrækslugjald á eigendur húsbíla, bifhjóla og ferðavagna sem ekki hafa farið með þá til skoðunar fyri...
Meira

Þuríður í þriggja daga mænusprautu

Áfram höldum við að fylgjast með ævintýrum Þuríðar Hörpu í Delhí en nú hefur orðið sú breyting á högum hennar að Árni, maður hennar, er farinn heim en móðir hennar og eiginmaður hennar komin í hans stað. Þuríður er ...
Meira

Húsakostur á Lambanes-Reykjum rifinn

Skipulags- og byggingarnefnd Skagafjarðar hefur veitt Alice ehf leyfi til þess að rífa niður mannvirki þau er brunnu nú í vor er eldur kom upp í fiskeldisstöð Alice ehf á Íslandi.   Er leyfið háð skilyrði um að niðurrif og ...
Meira

Herdís fastráðin sem fræðslustjóri

 Fræðslunefnd sveitarfélagsins Skagafjarðar hefur fastráðið Herdísi Á. Sæmundardóttir sem fræðslustjóra hjá sveitarfélaginu Skagafirði.   Herdís hafði áður gengt starfinu í ársleyfi Rúnars Vífilssonar fyrrverandi fræ
Meira

Helgi Rafn fer á kostum - kallaður skiltaskelfir eftir helgina

Helgi Rafn Viggósson leikmaður Tindastóls í körfubolta fór á kostum á Flugfélagsmóti KFÍ sem haldið var á Ísafirði um helgina. Helgi kastaði sér ítrekað út í skiltin og endaði á því að brjóta undirstöður eins þeirra...
Meira

Skagfirðingar slógu öðru sinni í gegn í Borgarfirði

Hið árlega golfmót burtfluttra Skagfirðinga, er heitir einfaldlega Skagfirðingamótið, fór fram í miklu blíðskaparveðri á laugardaginn í Borgarnesi. Mótið hefur verið haldið í meira en tíu ár sunnan heiða, og fór fram anna
Meira

Nú er botninum náð

Það blæs ekki byrlega fyrir liði Tindastóls í 2. deildinni þegar tvær umferðir eru eftir af móti. Nú situr liðið á botni deildarinnar eftir að KS/Leiftur tapaði á heimavelli fyrir fyrrum botnliði Hamars úr Hveragerði. Staðan
Meira