Skagafjörður

Leikskólinn tekur á sig mynd

Leikskólinn Árkíll er óðum að taka á sig mynd í Borgarmýrinni syðst á Sauðárkróki. Ljósmyndari Feykis.is hefur af og til smellt af nokkrum myndum af framkvæmdum og er hægt að kíkja á þær hér.
Meira

Gamla pósthúsið enn undir pensilinn

Gamla pósthúsið fékk nýtt útlit í vikunni en enn og aftur er verið að mála húsið sem gegndi stóru hlutverki við tökur á kvikmyndinni Roklandi nú í sumar. Þá skaust pósthúsið í hlutverk hótels og restaurants mörgum ferðam...
Meira

Örlagastund hjá Tindastól á morgun

Meistaraflokkur Tindastóls í knattspyrnu heldur til Grenivíkur á morgun þar sem liðið mætir Magna í leik sem fyrir bæði lið er nánast upp á lif eða dauða. Eða í það minnsta sæti í deildinni. Staða Stólanna er ekki björt ...
Meira

Sirkus Baldoni á morgun klukkkan 15

 Sirkus Baldoni heimsótti Ísland í fyrsta skipti síðasta ár og var það stórkostlega upplifun.  Nú kemur hann aftur með nýja og spennandi sýningu og lofar að áhorfendur komi til með að nota hláturvöðvana. Sirkus Baldoni heims
Meira

Guðbrandur Ægir í Populsu Tremula

 Í kvöld föstudagskvöld verður opnuð sýning í Populus Tremula í Listagilinu á Akureyri myndlistasýningin Kópíur en það eru listamennirnir Guðbrandur Ægir og Elli sem þar sýna.   Sýningin fjallar um uphaf, ferðalag og nedi ...
Meira

Stórtónleikar í Höfðaborg

 Sunnudaginn 13. september kl. 16.00 verða haldnir stórtónleikar í Félagsheimilinu Höfðaborg Hofsósi. Tónleikarnir eru helgaðir minningu rithöfundarins Bill Holm en hann lést síðastliðinn vetur. Fram koma stórstjörnurnar Jónas I...
Meira

Nemendakór Árskóla endurvakinn

Stallsysturnar Íris Baldvinsdóttir og Jóhanna Marín Óskarsdóttir munu á næstunni endurvekja nemendakór Árskóla en kórinn mun starfa í samstarfi við Barnakór Tónlistaskóla Skagafjarðar sem stofnaður var fyrir tæpu ári.     ...
Meira

Kraftur í Kringlubíó

Skotta kvikmyndafjélag skrifaði í gær undir samning við Sambíóin um sýningarrétt á heimildarmyndinni Kraftur. Kraftur verður sýnd í Kringlubíói og er stefnt á 1. sýningu þann 30. september næst komandi.   Kraftur var tekin ...
Meira

Vilja eflingu sveitastjórnarstigsins

 Byggðaráð Skagafjarðar hefur sent ályktun til fjárlaganefndar Alþingis en ráðið á fund með nefndinni þann 30. september nk. Í ályktunninn segir m.a að byggðarlög um allt land eigi og verða að gegna lykilhlutverki í því upp...
Meira

Fjör í íþróttahúsinu á Sauðárkróki

Það verður líf og fjör í íþróttahúsinu við Árskóla nú í morgunsárið en á milli 10 og 12 verður sameiginleg dagskrá í íþróttahúsinu fyrir alla nemendur skólans og gesti þeirra frá Englandi, Danmörku og Skotlandi. Meðal...
Meira