Leikskólinn tekur á sig mynd
feykir.is
Skagafjörður
11.09.2009
kl. 19.07
Leikskólinn Árkíll er óðum að taka á sig mynd í Borgarmýrinni syðst á Sauðárkróki. Ljósmyndari Feykis.is hefur af og til smellt af nokkrum myndum af framkvæmdum og er hægt að kíkja á þær hér.
Meira