Skagafjörður

Aukið umferðareftirlit að skila árangri

Alls hafa 212 ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Sauðárkróki frá 1. júní sem er 17% aukning frá sama tímabili 2008. Á sama tímabili hefur umferðaróhöppum í umdæminu fækkað úr 26 í 1...
Meira

Enn lúta Stólar í gras á lokamínútunum

Tindastólsmenn sökkva enn dýpra í botnbaráttunni í 2. deildinni eftir að hafa tapað fyrir Víði í Garði í dag. Gísli markvörður Sveinsson kom Stólunum yfir snemma í síðari hálfleik en heimamenn jöfnuðu skömmu síðar og skor...
Meira

Viðurkenningar fyrir snyrtilegustu, fallegustu, myndarlegustu og...

Umhverfisverðlaun Skagafjarðar voru veitt s.l. fimmtudag við hátíðlega athöfn í Húsi frítímans. Þar voru veitt verðlaun í sjö flokkum en Sveitarfélagið Skagafjörður ásamt Soroptimistaklúbbi Skagafjarðar standa að verðlaun...
Meira

Samkeppnisstofnun fylgist með Mjólkur-sölu

Í Morgunblaðinu í dag er sagt frá því að Samkeppnisstofnun muni fylgjast náið með hugsanlegum kaupum KS en í ljósi þess að KS er í nánu samstarfi við Mjólkursamsöluna hafa ýmsir bent á að salan gæti stangast á við samkeppn...
Meira

Nóg framundan hjá körfuboltaköppum Tindastóls

Meistaraflokkur Tindastóls í körfubolta hefur þekkst boð Þórsara á Akureyri um að taka þátt í Greifamótinu sem er árlegt æfingamót þeirra Akureyringa, en það verður haldið dagana 11. og 12. september næstkomandi. Helgina þ...
Meira

Þuríður í Delhí dagar 25 - 27

Við höldum áfram að fylgjast með ferðalagi Þuríðar og Árna til Delhi en það sem ber hæst nú er að Þuríður er farin að finna nýja tilfinningu í fæturna sem hún hefur ekki fengið áður auk þess sem Árni fer í stórskemm...
Meira

Alexandra í tveimur óperum

Alexandra Chernyshova hefur verið að vinna að og undirbúa næsta óperuverkefni hjá sér, um er að ræða tvær stuttar óperur, annars vegar The Telephone eftir G. Menotti og hins vegar Biðin eftir M. Tariverdiev. Frumsýning verður á Ak...
Meira

Nýsköpunarglaðir skagfirskir nemendur og skólar

Sagt er frá því á heimasíðu Svf. Skagafjarðar að nú er búið að velja til úrslita í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda árið 2009. Af þeim 2700 umsóknum sem bárust komust 45 nemendur í úrslit með verkefni sín. Nemendur þ...
Meira

Sundlaugarbygging potast upp og niður

Ljósmyndari Feykis var á Hofsósi í gær og notaði tækifærið og smellti nokkrum myndum af framkvæmdum við sundlaugina sem verið er að byggja þar. Það var allt morandi í iðnaðarmönnum á staðnum og raunar flestir innandyra þeg...
Meira

Sala hafin á háhraðanettengingum

Sala á háhraðanettengingum á vegum fjarskiptasjóðs er hafin í Skagafirði og Akrahreppi. Uppbygginu kerfis er lokið og við tekur sala og uppsetning á þeim 374 stöðum á þessu fyrsta markaðssvæði verkefnisins sem byggist á markmi
Meira