Aukið umferðareftirlit að skila árangri
feykir.is
Skagafjörður, Lögreglan á Sauðárkróki
29.08.2009
kl. 22.25
Alls hafa 212 ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Sauðárkróki frá 1. júní sem er 17% aukning frá sama tímabili 2008. Á sama tímabili hefur umferðaróhöppum í umdæminu fækkað úr 26 í 1...
Meira