Skagafjörður

Sala hafin á háhraðanettengingum

Sala á háhraðanettengingum á vegum fjarskiptasjóðs er hafin í Skagafirði og Akrahreppi. Uppbygginu kerfis er lokið og við tekur sala og uppsetning á þeim 374 stöðum á þessu fyrsta markaðssvæði verkefnisins sem byggist á markmi
Meira

Feykir.is liggur niðri á morgun

Vegna uppfærslu á vefumsjónarkerfi og sameiningu vefanna Feykis.is og Skagafjarðar.com mun Feykir.is liggja niðri á morgun og fram á föstudagsmorgun. Við munum koma aftur í loftið með nýju útliti og ferskari en nokkru sinni á fö...
Meira

Mikil fjölgun gesta í Minjahúsinu

Samtals hafa 2 572 gestir skoðað sýningarnar í Minjahúsinu á Sauðárkróki  á þessu ári. Sem er ríflega þúsund fleiri gestir en í fyrra. Langflestir þeirra eru Íslendingar. Sýningar í Minjahúsinu verða opnar samkvæmt samkomul...
Meira

Ísbjarnargabbið ekki fyrir dóm

Embætti saksóknara mun ekki sækja mál á hendur Sigurði Guðmundssyni, verslunarmanni á Akureyri, sem í grallaraskap sínum sagði blaðamanni Morgunblaðsins frá því að ísbjörn væri staddur rétt við Hofsós. Fréttin fór í l...
Meira

Unnið á dýrbítum

Á mbl.is er viðtal við refaskytturnar Birgi Hauksson í Valagerði í Skagafirði og Baldvin Sveinsson á Tjörn á Skaga en þeir stóðu í ströngu fyrir skömmu er þeir unnu þrjú greni dýrbíta í Staðarfjöllum og Þverfjalli, afr
Meira

Minnt á systkinaafslátt

Á heimasíðu leikskólans Glaðheima á Sauðárkróki eru foreldra minntir á systkinaafslátt sem gildir á milli vistunarúrræða Sveitarfélagsins.   Þar kemur fram að veittur sé  afsláttur, 50% fyrir annað barn og 100% fyrir þ...
Meira

40 ára búfræðingar gefa Hólaskóla listaverk

  40 ára búfræðingar frá Hólaskóla héldu nú um helgina upp á útskriftarafmæli sitt. Að því tilefni færðu búfræðingarnir skólanum listaverk eftir danska listamanninn og hestamanninn Peter Tandrup.         Búfræ...
Meira

Gamlir símar og fartölvur - Fjáröflun frjálsíþróttadeildar

Á morgun fimmtudag munu félagar í Frjálsíþróttadeild Tindastóls ganga í hús á Sauðárkróki og safna gömlum farsímum og fartölvum sem fólk er hætt að nota. Er þetta gert í fjáröflunarskyni fyrir deildina, en tækin verða ...
Meira

17. ársþingi SSNV lokið

17. ársþing SSNV var haldið í Menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði dagana 21.-22. ágúst síðastliðinn og var ársþing að þessu sinni í boði sveitarfélagsins Skagafjarðar.  Á þinginu voru málefni sveitarfélagana til umræ
Meira

Töðugjöld um helgina

Í tilefni af góðu sumri ætlar Svanhildur á Hótel Varmahlíð að blása til töðugjalda fyrir Skagfirðinga og aðra gesti með söng og gleði um næstu helgi.       -Þetta á að verða huggulegt kvöld með skagfirskum matse...
Meira