Skagafjörður

Örugg tækninotkun barna

SAFT  - Samfélag, fjölskylda og tækni, vakningarátak um örugga tækninotkun barna og unglinga á Íslandi, hefur stofnað ungmennaráð.   Ungmennaráðið samanstendur af krökkum á aldrinum 12-18 ára sem koma alls staðar að af landi...
Meira

Enn fjölgar í Hanavinafélaginu

Fjölmennur aðalfundur Hanavinafélagsins Steins, haldinn að Steini, 25. ágúst 2009.  Klukkan 16:30       Fundarstjóri, Gunnar Sandholt formaður, bauð fundarmenn velkomna og kynnti dagskrá. Dagskrá: 1.         Skýrsl...
Meira

Bergur og Fylkir sigruðu opna Skýrr mótið

Opna Skýrr mótið í golfi var haldið laugardaginn 29.ágúst á Sauðárkróki. Keppt var með Texas Scramble fyrirkomulagi. Alls mættu 40 keppendur til leiks eða 20 pör, víðsvegar af Norðurlandi. Úrslit urðu þessi 1. Bergur Björnss...
Meira

Sundæfingar hefast 1. september

Sunddeild Tindastóls mun hefja vetraræfingar sínar á morgun 1. september en æft verður sem fyrr í Sundlaug Sauðárkróks. Þjálfari sunddeildar er líkt og í fyrra Linda Björk Óladóttir. Æfingatöfluna er að finna á heimasíðu sun...
Meira

Góður gestur frá Félagi vélstjóra og málmtæknimanna í heimsókn

Í síðustu viku kom Katrín Bryndísardóttir kynningarfulltrúi frá Félagi vélstjóra og málmtæknimanna í heimsókn til að kynna VM og kíkja á aðstöðuna í skólanum. Þá færði hún nemendum vélstjórnar- og málmtæknibrauta...
Meira

Líf að færast í Farskólann eftir sumarið

Í Farskólanum er nú unnið af kappi við að skipuleggja komandi skólaár. Námsvísir vetrarins er væntanlegur í  öll hús á Norðurlandi vestra eftir nokkra daga. Þrátt fyrir sumarfrí mættu nokkrir háskólanemar í Námsverið
Meira

Góður sigur Hvatar á Hetti

Hvatarmenn tóku á móti liði Hattar frá Egilsstöðum í 19. umferð í 2. deild karla á Blönduósvelli í dag í sólskini en þó nokkrum norðanvindi. Leikurinn fór rólega af stað en fyrstu hálftímann voru Hvatarmenn meira með bol...
Meira

Þuríður í Delhí - Dagur 28

Áfram fylgjumst við með Þuríði Hörpu en að þessu sinni er hún komin aftur á sjúkrahús þar sem hún fær stofnfrumusprautu í mænuna. Í dag á ég að mæta í mænusprautuna, kl. hálfátta komu hjúkkurnar að sækja blóðpru...
Meira

Undirskriftasöfnun vel tekið

Að sögn Huldu Jónsdóttur á Sauðárkróki hefur undirskriftasöfnun sem hún hratt af stað varðandi lækkun umferðahraða á Sauðárkróki verið vel tekið. Listarnir liggja frammi í helstu verslunum á Sauðárkróki og munu gera þ...
Meira

Skúrir og skýjalög í kortunum

Ef veðurspá Veðurstofunnar fyrir næstu daga er skoðuð þá er ekki útlit fyrir að Skagfirðingar nái að sóla sig fyrir fimmaur. Það er nefnilega lítið annað í spánum en skýjaður himinn og rigningaskúrir. Það er ekki fyrr en ...
Meira