Skagafjörður

Stólarnir lúta í gras

Ljósmyndari Feykis.is var á Sauðárkróksvelli í gær og tók nokkrar myndir á meðan að gestirnir í KS/Leiftri þeyttu Tindastólsmönnum dýpra niður í fallsvelginn. Lokatölur 1-2 og sigurmarkið kom á 93. mínútu. Ekki voru þetta s...
Meira

Körfuboltaæfingar hefjast á mánudag

Körfuknattleiksdeild Tindastóls fer af stað með æfingar hjá öllum flokkum eldri en 5. bekk á mánudag en æfingar hjá yngri börnum verða auglýstar síðar. Búið er að setja saman æfingatöflu fyrir september, en  um mánaðarmót...
Meira

Séra Guðbjörg skipuð prestur í Hafnarfirði

Valnefnd Hafnarfjarðarprestakalls ákvað á fundi sínum miðvikudaginn 2. september að leggja til að sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir verði skipaður prestur í Hafnarfjarðarprestakalli en Guðbjörg var í 9 ár prestur í Sauðárkrókspre...
Meira

Ríkissjóður samþykkir að fara af stað með viðbyggingu

Ríkissjóður hefur samþykkt að framkvæmdir við stækkum verknámshúss Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fari af stað á grundvelli þess samnings sem nú þegar liggi fyrir. Þá hafa fulltrúar sveitarfélaganna í byggingarnefnd hú...
Meira

Gönguhópur eldri borgara farinn af stað

Þriðja starfsár gönguhóps eldri borgara hófst í morgun. Hópurinn hittist á mánudögum og fimmtudögum  kl. 9.00 við Vallarhúsið á Íþróttavellinum á Sauðárkróki . Boðið er uppá kaffi að göngu lokinni. Mikil gróska er í...
Meira

Hættulegur stígur

Íbúi í Túnahverfi á Sauðárkróki kom að máli við blaðamann Feykis.is til að vara við slysahættu á stígnum sem myndast hefur í brekkunni neðan við spítalann á Sauðárkróki. Hann segist tvisvar hafa gengið fram á börn sem h...
Meira

100 án atvinnu

Alls eru 100 einstaklingar án atvinnu á Norðurlandi vestra í dag 4 september en tala atvinnulausra hefur verið þetta í kringum hundraðið síðustu vikurnar. Á vef Vinnumálastofnunnar má finna auglýsingu 15 stöðugildi sem laus eru...
Meira

Nýnemadagur á morgun

Eva Pandóra Baldursdóttir formaður stjórnar nemendafélags FNV er í viðtali í Feyki sem kom út í morgun. Í viðtalinu segir Eva Pandóra að ofbeldi í vikunni fyrir busavígslu, fyrstu viku skólans hafi verið komið úr böndunum. Þv...
Meira

Óslandshlíðingar heiðraðir

Átthagafélagið Geisli í Óslandshlíð hélt upp á tíu ára starfsafmæli sitt laugardaginn 29. ágúst s.l. í Hlíðarhúsinu.Við það tækifæri voru nokkrir fyrrverandi búendur í Óslandshlíðinni heiðraðir fyrir störf sín í ...
Meira

Fjölbreytt dagskrá á menningarminjadeginum

Menningarminjadagur Evrópu verður haldinn sunnudaginn 6. september n.k. Þema dagsins að þessu sinni er torfhús í fortíð og nútíð.  Í Skagafirði verður opið í Glaumbæ milli 09:00 og 18:00 og einnig verður Víðimýrarkirkja opi...
Meira