Tindastóll í erfiðum málum
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
03.09.2009
kl. 08.37
Lið meistaraflokks Tindastóls rær nú lífróður í botnbaráttu 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu og situr nú í næstneðsta sæti með 17 stig. Næstir fyrir ofan er lið Magna frá Grenivík með 19 stig en botninn vermir Hamar...
Meira