Skagafjörður

Tindastóll í erfiðum málum

Lið meistaraflokks Tindastóls rær nú lífróður í botnbaráttu 2. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu og situr nú í næstneðsta sæti með 17 stig. Næstir fyrir ofan er lið Magna frá Grenivík með 19 stig en botninn vermir Hamar...
Meira

Um 400 manns þiggja húsaleigubætur

Á síðasta ári úthlutaði Sveitarfélagið Skagafjörður um 26 milljónum króna í húsaleigubætur til skjólstæðinga sinna, en alls voru um 400 manns, aðallega skólanemar, sem fengu styrkinn.   Búist er við því að svipaður fj
Meira

Héldu tombólu til styrktar Þuríði Hörpu

Fjórar frábærar stúlkur héldu um helgina tombólu til styrktar Þuríði Hörpu. Tombólan gekk alveg geysilega vel og söfnuðust 26.361 kr. enda margt fágætra muna á boðstólnum. Þar má meðal annars nefna til sögunnar uppstoppuð d
Meira

Kynningardagur Hólaskóla

Á morgun 3. september, verður móttaka nýnema Hólaskóla haldin með dagskrá sem hefst kl. 8.30 þar sem Skúli Skúlason rektor býður nemendur velkomna í skólann.   Kynningin fer fram bæði á Sauðárkróki þar sem starfssemi fiske...
Meira

Norðvesturdeildin í minnibolta krakka í undirbúningi

Rúnar Birgir Gíslason körfuknattleiksáhugamaður og fleiri áhugasamir aðilar, vinna nú að því að stofnuð verði sérstök keppnisdeild í minnibolta krakka í körfuknattleik, en svo kallast körfubolti fyrir krakka 11 ára og yngri. ...
Meira

Tengsl atvinnulífs og atvinnuþróunar styrkt

Í gær endurnýjuðu SSNV-Atvinnuþróun og Háskólinn að Hólum þjónustusamning þar sem kveðið er á um að SSNV-Atvinnuþróun annist stundakennslu við ferðamálabraut. Samstarfið um stundakennsluna hófst í fyrra og þótti gefa ...
Meira

Undirskriftalisti afhentur sveitarstjóra

Hulda Jónsdóttir og dóttir hennar Rebekka Ýr Huldudóttir afhentu Guðmundi Guðlaugssyni sveitarstjóra Svf. Skagafjarðar í dag undirskriftalista með 236 nöfnum þar sem skorað er á sveitarfélagið að beita sér fyrir því að ná ...
Meira

Bandarískir nemendur á námskeiði á Hólum

Hópur nemenda frá University of Washington  í Seattle, Bandaríkjunum  voru á námskeiði á Hólum í tvær vikur í sumar. Þetta er í annað sinn sem námskeiðið er haldið á Hólum, og fyrirhugað er að auka þetta samstarf skólann...
Meira

Frábær árangur GSS golfara á Greifamótinu

Greifamótið, síðasta golfmótið í mótaröð barna og unglinga  á Norðurlandi var haldið sunnudaginn 30. ágúst á Akureyri.  Metþátttaka var eða í kringum 120 þátttakendur.    Mótið tókst í alla staði mjög vel og var...
Meira

Skagafjörður í Árbók FÍ 2012

Á dögunum rituðu Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri FÍ og Páll Sigurðsson lagaprófessor við Háskóla Íslands undir ritsamning þess efnis að hinn síðarnefndi skrifi árbók FÍ 2012 um Skagafjörð.   Þá liggja fyrir ritsamnin...
Meira