Skagafjörður

Opinn fundur um málefni LH og LM

Landssamband hestamannafélaga og Landsmót ehf. óska eftir stuttum fundi með hestamönnum á Norðurlandi vegna verkefna sem þær stöllur, Guðný Ívarsdóttir og Hjörný Snorradóttir eru að vinna að sem lokaverkefni í HÍ.  Þær hafa...
Meira

Nýir fulltrúar á Búnaðarþing.

  Á aðalfundi Búnaðarsambands Skagfirðinga fyrir skömmu voru kosnir fulltrúar héraðsins á Búnaðarþing næstu þrjú árin. Einn listi kom fram. Á honum voru sem aðalmenn Guðrún Lárusdóttir Keldudal og Smári Borgarsson Goðd
Meira

Tindastóll tapaði fyrir Reyni

Tindastóll tapaði með þremur mörkum gegn einu fyrir Reyni, Sandgerði en leikið var á nýjum leikvangi Reynismanna í dag.  Tindastóll er komið í alvarlega stöðu, en eftir 7 leiki er liðið einungis með 5 stig. Byrjunarlið Tinda...
Meira

Ólína slapp með skrekkinn

Vísir greinir frá því að Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sofnaði undir stýri í gær þegar hún var að koma af Snæfellsnesi. Hún segir engil hafa hnippt í sig í tæka tíð áður en bíllinn fór út af s...
Meira

Golfmótaröð barna og unglinga á Norðurlandi farin af stað

Fyrsta mótið í Norðurlandsmótaröð barna og unglinga fór fram sunnudaginn 21.júní á Dalvík í blíðsakaparveðri. Þáttakendur voru í kringum 70 og tókst mótið með miklum ágætum. 12 keppendur voru frá Golfklúbbi Sauðárkrók...
Meira

Dagmæður styrktar til kerrukaupa

Byggðaráð hefur ákveðið að styrkja dagmæður á Sauðárkróli til kaups á kerruvögunum fyrir börn sem þær hafa í gæslu.  Hverri dagmóður sem hyggst starfa næsta vetur standi þannig til boða 50.000 kr. styrkur til kerrukaupa. ...
Meira

Helgi Freyr semur við Tindastól

Helgi Freyr Margeirsson hefur ákveðið að halda áfram að leika með Tindastóli í Iceland Express deildinni á næsta tímabili. Gengið var frá samningum þess efnis um helgina. Helgi Freyr gekk í raðir Tindastóls eftir áramótin, e...
Meira

Fjölskylduvæn Jónsmessuhátíð að baki

Um helgina var haldið á Hofsósi Jónsmessuhatíð sem heppnaðist í alla staði mjög vel. Fjöldi gesta var samankomin á tjaldstæðinu og 150 lítrar af kjötsúpu rann niður eftir kvöldgönguna.   Hátíðin hófst með göngu þar sem...
Meira

Bændur fjölmenntu á námskeið hjá Pardus.

Búvélaverkstæðið Pardus á Hofsósi gekkst fyrir námskeiði í meðferð og viðhaldi á rúlluvélasamstæðum nú á dögunum, en eins og kunnugt er hafa slík tæki rutt sér mjög til rúms á síðustu árum. Alls mættu 16 bændur v
Meira

Tár, bros og takkaskór

Tár, bros og takkaskór er lýsing á Smábæjarleikunum sem fram fóru við frábærar aðstæður nú um helgina. Um 800 börn mættu til leiks og var á laugardag spiluð knattspyrna frá morgni til kvölds og endaði dagurinn á glæsilegri...
Meira