Skagafjörður

Markaður til styrktar Þuríði Hörpu

Á laugardegi í Lummudögum sem haldnir verða 26. – 28. júní n.k. á Sauðárkróki verður settur upp götumarkaður í Aðalgötunni. Þar ætla nokkrar konur að vera með söluborð og afraksturinn rennur til styrktar Þuríði Hörp...
Meira

Lummuuppskriftir óskast

Feykir og Lummunefndin minna alla þá sem luma á ljúffengum lummuuppskriftum að senda þær inn í lummukeppni Skagfirðinga en þeir sem senda inn uppskriftir munu baka sínar lummur fyrir dómnefnd á sjálfan Lummudaginn. Uppskriftir er h...
Meira

Jónsmessuhátíð á Hofsósi hefst í dag

Jónsmessuhátíðin á Hofsósi hefst í dag með Jónsmessugöngu, niður í móti, undir leiðsögn Kristjáns Snorrasonar, sem á Hofsósi er betur þekktur undir nafninu Tittur í Túni.     Að sögn Kristjáns Snorrasonar höfði ei...
Meira

Sjálfbært samfélag í Fljótum ?

Trausti Sveinsson, Bjarnagili í Fljótum, hefur sent erindi til Sveitarfélagsins Skagafjarðar þar sem hann fer þess á leit við Sveitarstjórn að hún haft forgöngu um að hrinda í framkvæmd verkefni um sjálfbært samfélag í Fljótu...
Meira

Jóna Fanney framkvæmdastjóri LM í annað sinn

Þann 5.júní síðastliðinn kom saman til fundar ný stjórn Landsmóts ehf. Í stjórn sitja þeir Haraldur Þórarinsson, formaður stjórnar og Vilhjálmur Skúlason, gjaldkeri, fyrir hönd LH og frá Bændasamtökum Íslands kemur Sigur...
Meira

Dagskrá um ævi og ritverk Elínborgar Lárusdóttur í Miðgarði

Sól í Hádegisstað, dagkrá um ævi og ritverk Elínborgar Lárusdóttur verður í Miðgarði 19. júní og hefst klukkan 13:00.  Þar fjalla sonadætur Elínborgar, Birna Kristín Lárusdóttir, þjóðfræðingur og Þóra Björk Jónsdótt...
Meira

SS sigur í sundi

Héraðsmóti UMSS í sundi fór fram á þjóðhátíðardaginn en sigurvegarar dagsins voru formaður UMSS, Sigurjón Þórðarson og Steinunn Snorradóttir. Mótið tókst í allastaði vel en hápunkti náði það í  Grettis- og Kerlingar...
Meira

Enga hunda á leikskólalóðir

Hjá leikskólum Skagafjarðar hefur nokkið borið á því að  hundar eða öllu heldur eigendur þeirra hafið skilið eftir sig hundaskít á lóðum leikskólanna. Það þarf vart að taka það fram að slíkar minjar eru afar óskemmti...
Meira

Topphestar í töltinu

Nú er skráningarfrestur liðinn og lokastöðulistinn kominn í töltið á Fjórðungsmóti á Kaldármelum.  Mikil spenna er búin að vera og margt búið að breytast á listanum síðan í byrjun. Þetta eru frábær hross og verður gama...
Meira

Út að austan í kvöld

Í kvöld kl. 20 opnar á Grunnskólanum á Hofsósi, Ljósmyndasýningin Út að austan en þar munu Gunnar Freyr Steinsson og Jón Rúnar Hilmarsson sýna ljósmyndir sínar.       Við opnunina í kvöld mun Alexandra Chermyshova ...
Meira