Skagafjörður

Íbúum á Norðurlandi vestra fjölgar um 18

Íbúum á Norðurlandi vestra hefur fjölgað um 18 á tímabilinu 1. janúar 2009 til 1. apríl 2009. Mest hefur íbúum fjölgað í sveitarfélaginu Skagafirði eða um 39 íbúa. Íbúafjöldi stóð í stað í Skagabyggð og Húnavatnshre...
Meira

Góð ferð í Austurdal

Ferðafélag Skagfirðinga lagði í skemmtilega ferð þann 20.júní síðastliðinn.  Fararstjóri í þeirri ferð var Bjarni Marónsson og honum fylgdu 16 manns. Upphafsstaður ferðarinnar var Gilsbakki í Austurdal. Hjörleifur Kristinsson...
Meira

Samdi eitt stykki lummulag

Sólveig Bergland Fjólmundsdóttir er ekki af baki dottin en á dögunum var frumsýndur söngleikur Sólveigar Töfratónar Ævintýrakistunnar og er skemmst frá því að segja að uppsetning hennar sló í gegn. Nú hefur Sólveig hrisst fram...
Meira

Fjarðarins bestu lummur verðlaun í boði

Feykir og Lummunefndin minna alla þá sem luma á ljúffengum lummuuppskriftum að senda þær inn í lummukeppni Skagfirðinga en þeir sem senda inn uppskriftir munu baka sínar lummur fyrir dómnefnd á sjálfan Lummudaginn. Vegleg verðlaun e...
Meira

Hestaíþróttmót á Vindheimamelum 24. júní

Áður auglýst Opið hestaíþróttamót sem halda átti um síðustu helgi, verður haldið á Vindheimamelum miðvikudaginn 24. júní  næstkomandi og hefst kl: 17:00.     Meðfylgjandi er dagskrá og ráslisti ATH ekki verða riðin úrs...
Meira

Öflugir skagfirskir meistarar

Ný brautskráðir Skagfirðingar með MA gráðu,  Kristín Jónsdóttir í hagnýtri menningarmiðlun og Sara Valdimarsdóttir í menntunarfræðum á leið í fyrstu ferðir sumarsins Á Sturlungaslóð, en þær stöllurnar eru einmitt báð...
Meira

Miljónasta plantan á Silfrastöðum

Í sumar verður gróðursett miljónasta plantan á Silfrastöðum í Skagafirði.  Þar hafa Jóhannes Jóhannsson og Þóra Jóhannesdóttir stundað skógrækt frá árinu 1991, þannig að þau voru byrjuð að gróðursetja í verkefninu ...
Meira

Tengslanet kvenna á Norðurlandi vestra

Það ríkti góður andi í Kvennaskólanum á Blönduósi sl. föstudagskvöld þar sem konur á Norðurlandi vestra hittust til að ræða og undirbúa stofnun Tengslanets. Á fundinn komu gestir frá Tengslaneti Austfirskra kvenna og sög
Meira

Áætlun um endurreisn

Opin fundur Samfylkingarinnar á Mælifelli Sauðárkróki verður í kvöld, þriðjudaginn 23. júní kl. 20. Á fundunum flytja þingmenn og sveitastjórnarmenn stutt ávörp og svara spurningum um þau stóru og vandasömu mál sem verið er ...
Meira

Barokkhátíð á Hólum

Um næstu helgi verður að Hólum í Hjaltadal haldin barokkhátíð en þar er á ferðinni nýstofnuð Barokksmiðja Hólastiftis. Að henni stendur Hóladómkirkja, Akureyrarkirkja, Kammerkórinn Hymnodia og áhugafólk um barokktónlist og ba...
Meira