Skagafjörður

Tónleikar í dag

Tónleikar verða haldnir sunnudaginn 14. júní kl 14 í Menningarhúsinu Miðgarði.      Þar munu koma fram suzukinemendur sem leika á fiðlur, víólur og selló.   Stjórnendur eru: Ewa Tosik, Diljá Sigursveinsdóttir, Guðrún...
Meira

Maddömurnar taka yfir Aðalgötu 16b

Byggðaráð hefur samþykkt að leigja hópi kvenna á Sauðárkróki sem kalla sig Maddömurnar húsið að Aðalgötu 16b sem daglega er kallað svarta húsið. Leiguna munu konurnar greiða með endurbótum á húsinu í samráði og samstar...
Meira

Formlegt tilboð frá KS

Kaupfélag Skagfirðinga hefur sent byggðaráði erindi þar sem  lýst er vilja til að byggja lokaáfanga Árskóla. Jafnframt býðst kaupfélagið til að lána að fullu fjármagn er þarf á byggingartímanum án vaxtaendurgjalds Meirihlu...
Meira

Árkíl ehf byggir Árkíl

Eitt tilboð barst í næta áfanga byggingar nýs leikskóla við Árkíl á Sauðárkróki sem opnað var hinn 10. júní sl. Var þarna um að ræða uppsteypu húss. Eitt tilboð barst frá Árkíl ehf. en heildarupphæð tilboðsins er kr. 84...
Meira

Saga Þuríðar Hörpu Kafli 3

Við hófum á dögunum að fylgjast með sögu Þuríðar Hörpu hér á Feyki en Þuríður bloggar á síðu sinni oskasteinn.com. Í dag birtum við kafla þrjú í sögu Þuríðar og minnum á á sala óskasteinanna er hafin.   Ég vakna...
Meira

Öskrum úr okkur lungun

Nýliðarnir úr BÍ Bolungavík mæta á Krókinn á morgun laugardag þar sem þeir munu etja kappi við spræka heimamenn í Tindastól. Leikurinn hefst klukkan 14 en að þessu sinni er það hársnyrtistofan Capello sem býður á völlinn....
Meira

Snorri master

Á hólavefnum segir a' Snorri Styrkársson starfsmaður við Háskólann á Hólum útskrifaðist með mastersgráðu frá Háskólanum á Bifröst 6. júní sl. Snorri fékk viðurkenningu fyrir frábæran námsárangur en hann fékk 9 í einkun...
Meira

Úthlutað úr Pálmasjóði

Styrkjum var á dögunum  í fyrsta sinn úthlutað úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups í dag. 32 umsækjendur hlutu styrki fyrir samtals tæplega 26 milljónir króna.  Fjöldi umsókna þykir til marks um hve n
Meira

Hún á afmæli í dag, hún á afmæli í dag...

Já, hún á afmæli í dag, sundlaugin okkar á Sauðárkóki. Húnahópurinn, sem eru þeir sundgestir sem mæta fyrstir í sund á morgnana, ákváðu fyrir nokkru síðan að afmælisdagur sundlaugarinnar 11. júní skyldi haldinn hátíðlegu...
Meira

Skráningu í framhaldsskóla lýkur í kvöld

Innritun í framhaldsskóla haustið 2009 tekur enda í kvöld en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 11. júní 2009 Innritun í framhaldsskóla er rafræn, þ.e. sótt er um skólavist á netinu. Umsækjendur þurfa að sækja um veflykil...
Meira