Skagafjörður

Þurrt og sæmilega bjart en rigning með köflum

Það verður mikið um að vera um helgina og eins og veðrið er í dag lítur helgin ekki alltof vel út. Eða hvað. Feykir.is hafði samband við Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðing og fékk hann til þess að spá aðeins í helgarveðri
Meira

Enn fækkar á atvinnuleysisskrá

í dag 18. júní er 111 á atvinnuleysiskrá á Norðurlandi vestra og er þá um að ræða einstaklinga sem eru að einhverju eða öllu leyti skráðir án atvinnu frá Siglufirði og til og með Húnaþings vestra. Enn má finna laus stö...
Meira

Skemmtilegur 17. júní

Þjóðhátíðardagurinn er að baki með öllum sínum gleði og skemmtunum þó veðrið hefði mátt vera aðeins þurrara. En fólk lét vætuna ekki á sig fá og skemmti sér í tilefni dagsins. Agnar H. Gunnarsson hreppstjóri Akrahrepps v...
Meira

Rauðhetta í Litlaskógi

Sunnudaginn 21. júní mun Leikhópurinn Lotta koma til Sauðárkróks með nýjustu leiksýningu sína, Rauðhettu. Sýnt verður í Litla Skógi fyrir ofan Hótel Miklagarð. Sýningin hefst klukkan 15:00.         Verkið skrifaði H
Meira

Hestaíþróttmót á Vindheimamelum

Opið íþróttamót verður haldið á Vindheimamelum miðvikudaginn 24.júní  næstkomandi og hefst mótið kl: 17:00.  Keppt verður í flokki fullorðinna í eftirtöldum greinum:   Fjórgangi, fimmgangi, slaktaumatölti, tölti, gæðing...
Meira

Maddömukot skal húsið heita

Maddömurnar á Sauðárkróki hafa fengið húsið sem gengið hefur undir nafninu Svarta húsið á Sauðárkróki undir sína starfsemi gáfu því nýtt nafn og kalla það Maddömukot.         Maddömukot verður opið á morgu...
Meira

Kaffi Krókur opnar á ný

Á þjóðhátíðardaginn verður Kaffi Krókur opnaður almenningi á ný en hann var byggður upp frá grunni eftir bruna á síðasta ári. Kaffihlaðborð verður í boði í gamla góða stílnum og munu Maddömurnar verða gestum til aðsto...
Meira

Íslandsmeistaramót í strandveiði

Dagana 19. - 20. júní n.k. verður haldið á Sauðárkóki Íslandsmeistaramót í strandveiði og keppt í svokallaðri "roving match" aðferð þar sem keppendur fá ákveðin svæði til að spreyta sig á.         Reglur móts...
Meira

Styttan af ferjumanninum afhjúpuð 5. júlí

Nú hefur verið ákveðið að afhjúpa styttuna af ferjumanninum, Jóni Ósmann, sunnudaginn 5. júlí nk. Gagngerar breytingar hafa verið gerðar á áningarstaðnum við Vesturós Héraðsvatna og nýr og góður gangstígur verið lagður mi...
Meira

Tengslanets kvenna í undirbúningi

Þann 19. júní nk. er boðað til undirbúningsfundar að stofnun Tengslanets kvenna á Norðurlandi vestra. Hann verður haldinn í Textílsetri Íslands, en eins og kunnugt er, er það til húsa í Kvennaskólanum á Blönduósi. Á fundinu...
Meira