Skagafjörður

Karfan með sumaræfingar fyrir eldri iðkendur

Unglingaráð Tindastóls í körfubolta mun þetta sumarið í  fyrsta skipti bjóða upp á markvisst sumarprógram fyrir eldri krakka en þá sem eru í Sumar TÍM. Hefjast æfingarnar í dag.   Flokkaskipting verður með þessum hætti: ...
Meira

Saga Þuríðar Hörpu Kafli 2

    Við hófum í fyrradag að fylgjast með sögu Þuríðar Hörpu hér á Feyki en Þuríður bloggar á síðu sinni oskasteinn.com. Í dag birtum við kafla tvö í sögu Þuríðar og minnum á á sala óskasteinanna er hafin.   L...
Meira

Ný stjórn Leikfélags Sauðárkróks

Á aðalfundi Leikfélags Sauðárkróks sem haldinn var 8. júní s.l. voru 19 nýir félagar munstraðir í félagið og kjörin ný stjórn auk þess sem húsnæðismálin voru mikið rædd. Leikfélagið stóð í ströngu síðasta leik
Meira

Elín Líndal nýr formaður SSNV

Gunnar Bragi Sveinsson þingmaður Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi hefur óskað eftir lausn frá störfum sem formaður stjórnar Sambands sveitarfélaga á Norðvesturlandi og hefur Elín Líndal varaformaður tekið við formenn...
Meira

Fuglaskoðun

Um síðustu helgi var efnt til fuglaskoðunardags við Áshildarholtsvatn við Sauðárkrók í boði Náttúrustofu Norðurlands. Hist var við fuglaskoðunarskiltið sem staðsett er við norðurenda vatnsins en þar eru myndir og upplýsingar ...
Meira

Krásir - námskeið haldið á Hólum

Nýsköpunarmiðstöð Íslands og Ferðamálastofa héldu námskeið á Hólum dagana 8. og 9. júní sem kallaðist Krásir. Námskeiðið er liður í þróunarverkefni á sviði svæðisbundinnar matargerðar. Þátttakendur koma alls sta
Meira

Magnaðir krakkar með tombólu

Þessir duglegu krakkar voru með tombólu í Skagfirðingabúð á þriðjudaginn en þau söfnuðu til styrktar Þuríði Hörpu og komu svo í Nýprent og afhentu Þuríði sjóðinn.  Krakkarnir voru ansi dugleg að safna í pokann en alls va...
Meira

Fjöldi barna í Sumar-Tím

Alls eru skráð um 220 börn í Sumar-TÍM á Sauðárkróki en það mun vera nálægt 95% allra barna staðarins á því aldursskeiði sem námskeiðið er sniðið fyrir. Boðið er upp á alls 8 íþróttagreinar og 25 námskeið af ýmsum t...
Meira

Tindastóll tapaði fyrir austan 2-0

Tindastólsmenn fóru austur á Egilsstaði í gærkvöld og léku við Hött í 2.deildinni.  Leikurinn var jafn og gat sigurinn lent hvoru megin sem var.  Hattarmenn sigruðu þó í leiknum með tveimur mörkum gegn engu. Leikurinn fór róle...
Meira

Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu

Dagana 3.-6. júní sl. hittust sjávarútvegsráðherrar Norður-Atlantshafsins á árlegum fundi í Kaliningrad í Rússlandi. Sigurgeir Þorgeirsson, ráðuneytisstjóri í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, sótti fundinn fyrir h...
Meira