Skagafjörður

Sigmar Logi til Tindastóls

Sigmar Logi Björnsson, skrifaði í gærkvöldi undir samning við Tindastól, en hann hefur veirð búsettur í Kanada undanfarin ár en einnig leikið með Breiðablik hér á Íslandi. Sigmar á rætur sínar að rekja í Skagafjörð, hann...
Meira

Glæsilegt mót að baki

Stígandi hélt félagsmót sitt um síðustu helgi sem jafnframt var úrtaka Stíganda, Svaða og Glæsis á Siglufirði fyrir fjórðungsmót á Kaldármelum 2009. Yfir hundrað skráningar og margt góðra hrossa   TÖLTKEPPNI Meistaraflokkur ...
Meira

Vilja leikskólabyggingu á ís

Páll Dagbjartsson, fulltrúi sjálfstæðismanna í Byggðaráði Skagafjarðar, segist vilja sjá byggingu leikskóla við Árkíl setta á ís þangað til í það minnsta í haust og hætta um leið við allar lántökur vegna byggingarinnar....
Meira

Lionskonur á Sauðárkróki taka til hendinni

 Fyrsta miðvikudag í júni hittumst við Lionskonur úr Lionsklúbbnum Björk, í pollagöllum og gúmmístígvélum, vopnaðar hrífum og ruslapokum. Gengum við með Sauðánni frá Litlaskógi og  langleiðina niður að Tjarnartjörn og t
Meira

Saga Þuríðar Hörpu kafli fjögur

Við hófum á dögunum að fylgjast með sögu Þuríðar Hörpu hér á Feyki en Þuríður bloggar á síðu sinni oskasteinn.com. Í dag birtum við kafla fjögur í sögu Þuríðar og minnum á á sala óskasteinanna er hafin.Fyrstu dagar...
Meira

Fjölskylduganga hjá Ferðafélaginu

Laugardaginn 20. júní stendur ferðafélagið fyrir fjölskyldugönguferð frá Gilsbakka að Skatastöðum. Lagt verður í hann frá Gilsbakka klukkan 11 um morguninn. Ferðatilhögunin verður á þessa leið. Þátttakendur koma sér sjál...
Meira

Endurreisn íslensks samfélags brýnni en aðildarviðræður við Evrópusambandið

Félag vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Skagafirði minnir á samþykktir flokksins og yfirlýsingar fyrir nýliðnar alþingiskosningar þar sem alfarið er hafnað Evrópusambandsaðild og ítrekað að hagsmunum Íslendinga sé best ...
Meira

Út að austan

Áhugaljósmyndararnir Gunnar Freyr Steinsson og Jón Rúnar Hilmarsson halda ljósmyndasýningu á Hofsósi dagana 18. - 21. júní 2009. Á sýningunni, sem ber yfirskriftina Út að austan, verður á fjórða tug mynda sem allar eru teknar...
Meira

Héraðsmót á þjóðhátíðardaginn

Héraðsmót UMSS verður haldið í Sundlaug Sauðárkróks kl. 10:15 á þjóðhátíðardaginn 17. Júní.  Meðalannars verður keppt um Grettisbikarinn og Kerlinguna. Um opið mót er að ræða og því  keppa allir aldursflokkar saman. ...
Meira

Sterkt mót Léttfeta

  Léttfeti hélt félagsmót og úrtöku fyrir fjórðungsmót í gær á keppnisvæði sínu Fluguskeiði við Flæðigerði. Mótið var sterkt og glæsileg hross sem verða væntanlegir fulltrúar Léttfeta á Fjórðungsmóti á Kaldárme...
Meira