Skagafjörður

Góðir gestir heimsóttu Krókinn

Á Skagafjörður.com segir frá því að til Sauðárkróks hafi komið góðir gestir á sunnudag. Voru það Inge Lise Popp Stuckert og maður hennar Helmut Stuckert. Inge Lise er dóttir Louis Popp sem var fæddur á Sauðárkróki en fa
Meira

Hjálmar á kollana

Félagar í Kiwanisklúbbnum Drangey, eru um þessar mundir að heimsækja skóla í Skagafirði og Húnavatnssýslum til að afhenda sjö ára gömlum börnum reiðhjólahjálma til eignar.       Kiwanisklúbburinn Drangey í samv...
Meira

Forsætisnefnd með niðurskurðarhnífinn á lofti

Forsætisnefnd alþingis undir formennsku Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur hefur verið með niðurskurðarhnífinn á lofti. Í síðustu viku voru allar áskriftir af Héraðsfréttablöðum skornar niður en þær hafa einkum nýst þingmö...
Meira

Heima er best, golf og heimsóknir sem hafa trassast

Kennarar og starfsfólk Árskóla komast bráðlega í langþráð sumarfrí. Blaðamaður Feykir, Elin Lilja Gunnarsdóttir, hitti á stafsfólk og spurði Hvað það ætlaði að gera í sumar? Kristbjörg Kemp ætlar sér að spila golf, klá...
Meira

Síðasta skólavikan framundan

Elín Lilja Gunnarsdóttir í starfskynningu hitti á Óskar Björnsson skólastjóra og spurði hann út í síðustu daga skólaársins. Fimmtudagurinn 28 maí verður skrúðganga sem byrjar klukkan 10 og farið verður 2 hringi í kringum sj...
Meira

Old boys æfingar

Orri Hreinsa hafði samband við blaðamann Feykis.is og vildi koma því á framfæri að Old boys æfingar eru fyrirhugaðar á Króknum í sumar. Æft verður á þriðjudagskvöldum kl. 20 og fyrsta æfing annað kvöld við íþróttahús...
Meira

Tindastóll tapaði fyrir Magna

Tindastólsmenn léku í gær við Magna í Lengjubikarnum og var leikið á Akureyri.  Magni skoraði tvö mörk í leiknum en Tindastóll eitt og lauk þar með þátttöku sinni í þessari keppni. Byrjunarlið Tindastóls var nokkuð breytt ...
Meira

Héraðssýning kynbótahrossa á Sauðárkróki

Dagana 26., 27. og 28. maí n.k. verður haldin Héraðssýning kynbótahrossa á Sauðárkróki.   Dómar fara fram á þriðjudegi, miðvikudegi og fimmtudegi og yfirlitssýning fer fram föstudaginn 29. maí. Röðin á hollunum er eftirfaran...
Meira

Ragnhildur vann Skeifukeppni Hólaskóla

Hin árlega Skeifukeppni fór fram á Hólum sl. föstudag. Skeifuhafinn í ár var Ragnhildur Haraldsdóttir. Hin svokallaða Morgunblaðsskeifa er veitt fyrir besta samanlagða árangur í reiðmennskunámskeiðum vetrarins á 1. ári. Ragnhildu...
Meira

60 brautskráðust frá Hólum

Föstudaginn 22. maí var brautskráning í Háskólanum á Hólum og voru brautskráðir samtals 60 nemendur, 51 úr hestafræðideild, átta úr ferðamáladeild og einn úr fiskeldis- og fiskalíffræðideild. Áður en sjálf útskriftarath...
Meira