Skagafjörður

Stórbruni í fiskeldisstöðinni á Lambanesreykjum í Fljótum

Allt tiltækt slökkvilið var kallað að Lambanesreykjum í Fljótum nú um hádegisbil, en þar logar eldur í fiskeldisstöðinni. Skv. heimildum síðunnar eru engin meiðsli á fólki en töluvert af fiski í kerjum stöðvarinnar. Nánar...
Meira

Löng helgi hjá börnum á Sauðárkróki

Framundan er löng helgi hjá fjölskyldum á Sauðárkróki en á morgun Uppstigningadag er jú frídagur en að auki er starfsdagur í báðum leiksólum bæjarins svo og Árskóla. Spáin gerir ráð fyrir sól og blíðu og því ætti líti...
Meira

Einar spyr ráðherra úr í Hólaskóla

  Einar K. Guðfinnsson, þingmaður sjálfstæðismanna, í Norðvesturkjördómi hefur sent menntamálaráðherra fyrirspurn um framtíðarskipan Hólaskóla. Spurningar Einars til ráðherra eru tvær:     1.      Hverjar voru me...
Meira

Dagur aldraðra á morgun

Dagur aldraðra verður haldin hátíðalegur á morgun Uppstigningadag en að því tilefni verður messa í Sauðárkrókskirkju klukkan 11 og almenn samkoma í Frímúrarasalnum klukkan 15:00 þar sem sönghópur Félags eldri borgara í Skaga...
Meira

Firmakeppni Léttfeta

Firmakeppni verður haldin á félagssvæði Léttfeta (Fluguskeiði) á Sauðárkróki á uppstigningardag, fimmtudaginn 21.maí.  Skráning í Tjarnarbæ milli kl. 13:00 – 13:30 en keppni hefst kl 14:00.   Keppt verður í:  Barnaflokki ...
Meira

Gunnar Bragi afþakkar föst laun sveitarstjórnarfulltrúa

Gunnar Bragi Sveinsson, alþingismaður,   mun áfram sitja sem sveitarstjórnarfulltrúi í Skagafirði en hefur óskað eftir að afsala sér föstum launum sveitarstjórnarfulltrúa og taka aðeins laun fyrir setna fundi. Þá hefur hann sent...
Meira

Hólamenn kenna göngustígagerð

Dagana 11. til 13. maí var haldið árlegt göngustíganámskeið Háskólans á Hólum. Nemendur í diplómnámi  læra þar um undirbúning, hönnun, viðhald og eftirlit með göngustígum og er lögð mikil áhersla á verklega þáttinn.
Meira

Söngkennsla fullorðinna skorin niður

Fjárhagsáætlun ársins 2009 fyrir Skagafjörð gerir ráð fyrir lækkun vegna fjárveitinga launaliða til Tónlistarskólans um sem nemur 2.668 þús eða 4,1%. Í framhaldi hefur verið tekin ákvörðun um að skera niður söngkennslu fyri...
Meira

Steinasala til styrktar Þuríði

Í gær komu þrjár ungar stúlkur færandi hendi í Nýprent og afhentu Þuríði Hörpu kr. 1259 sem þær söfnuðu með steinasölu. Stúlkurnar, Eyvör Pálsdóttir og tvíburasysturnar, Snæfríður og Diljá Ægisdætur gengu í hús á ...
Meira

Frítt á heimaleiki Tindastóls í sumar

Stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls hefur ákveðið að rukka ekki inn á knattspyrnuleiki í Íslandsmótinu á þessu sumri.  Miðaverð hefur t.d. verið lækkað í efstu deild,  en Tindastóll gengur nokkuð lengra og hefur frítt á ...
Meira