Skagafjörður

Sjö sóttu um Miðgarð

Sjö umsóknir bárust Sveitarfélaginu Skagafirði þar sem sótt var um að gerast rekstraraðili fyrir Menningarhúsið Miðgarð. Er þetta í annað sinn sem auglýst er eftir rekstraraðila fyrir húsið. Í fyrra skiptið kom einn aðili ...
Meira

Byggðasafnið tekur á móti sumrinu

Undirbúningur fyrir sumaropnun hjá Byggðasafni Skagfirðinga er í fullum gangi. Þótt sýningar í Glaumbæ og í Minjahúsinu á Sauðárkróki opni ekki með formlegum hætti fyrr en í júní þá er komin vakt á Glaumbæ og margir hópar...
Meira

Skrúðganga Árskóla í dag

Nú klukkan tíu mun leggja af stað frá Árskóla við Skagfirðingabraut heljarmikil skrúðganga nemenda skólans. Ætlar hersingin að skunda upp á spítalatúnið og syngja fyrir vistmenn og starfsfólk Heilbrigðisstofnunarinnar. Svo er...
Meira

KS býður 600 milljónir til viðbyggingar Árskóla

Kaupfélag Skagfirðinga hefur boðist til þess að lána sveitarfélaginu Skagafirði allt að 600 milljónum króna vaxtalaust til tveggja ára eða þar til ástand skánar á fjármálamörkuðum. Fénu skal varið til byggingar viðbygging...
Meira

Skagfirðingar í 3G samband hjá Símanum

Síminn hefur lokið við uppsetningu á tíu 3G sendum í Skagafirði. Með því  bætist Skagafjörður við þá fjölmörgu staði sem í dag eru skilgreindir sem 3G þjónustusvæði Símans.   Sendarnir eru í Glæsibæ, Sauðárkróki, ...
Meira

Þúsundasti stúdentinn brautskráður

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 23. maí að viðstöddu fjölmenni. Alls brautskráðust 100 nemendur.       Við upphaf athafnarinnar flutti...
Meira

Sundlaugin á Hofsósi jólagjöfin í ár

Fréttablaðið og vísir.is fjalla í dag um byggingu sundlaugar á Hofsósi en bygging sundlaugarinnar er komin vel á veg. Samkvæmt Guðmundi Guðlaugssyni, sveitastjóra, er stefna á verklok undir næstu jól.   „Auðvitað fylgist m...
Meira

Hvernig má bæta gæði þorskseiða?

Föstudaginn 29. maí   kl. 12.00 – 13.00  mun Dr. Hólmfríður Sveinsdóttir starfsmaður Matís á Sauðárkróki segja frá helstu niðurstöðum doktorsritgerðar sinnar sem hún lauk nýlega. Hólmfríður Sveinsdóttir varði doktors...
Meira

Skeljungur sauðmaður lifnar við

Á dögunum skelltu nemendur í  7. bekk Varmahlíðarskóla ásamt kennurunum Ásdísi og Íris Olgu fram á Kjálka og í Norðurárdal til að taka upp atriði í stuttmynd byggð á þjóðsögunni um Skeljung sauðamann á Silfrastöðum. S...
Meira

145 milljón króna lán til byggingar Árkíls

Meirihluti sveitastjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar lagði til  á síðasta fundi sínum að tekið verði lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 145.000.000 kr.  til 15 ára. Er lánið ætlað til byggingar leikskól...
Meira