Skagafjörður

Lausar stöður í leik- og grunnskólum í Skagafirði

Atvinnuleysi hefur heldur dregist saman á Norðurlandi vestra og eru nú 143 án atvinnu en fyrir tveimur mánuðum voru um 190 án atvinnu. Eitthvað er um laus störf og á heimasíðu Skagafjaraðr kemur fram að Lausar séu til  umsóknar st...
Meira

Þráður fortíðar til framtíðar - opin hönnunarsamkeppni

Ekki þarf að fjölyrða um vinsældir íslensku ullarinnar síðustu misseri. Margir eru að gera skemmtilega hluti úr þessum ódýra og fallega efniviði og á það bæði við um hinn almenna leikmann og sprenglærða listamenn og hönnu
Meira

Brautskráning í FNV á morgun

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra verður slitið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki laugardaginn 23. maí. Athöfnin hefst kl. 14:00. Að þessu sinni munu rúmlega 100 nemendur brautskrást frá skólanum.
Meira

Of margir nota ekki réttan búnað fyrir börn í bílum

Umferðarstofa, Forvarnahúsið og Slysavarnafélagið Landsbjörg könnuðu öryggi leikskólabarna í bílum í maí á síðasta ári. Farið var í 58 leikskóla og öryggisbúnaður 1886 barna skoðaður.  Ef litið er til könnunar frá
Meira

Mörg mál brýnni en herbergjaskipan á Alþingi

Vísir.is greinir frá því að Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, undrast þá athygli sem herbergjaskipan á Alþingi hefur fengið að undanförnu. Hann telur mun brýnna að stjórnarflokkarnir ræði mál se...
Meira

Vopni hæstur á sveinsprófi

Sveinspróf í húsasmíði var haldið í tréiðnadeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í tíunda sinn dagana 15. – 17. maí. Sigurbjörn Vopni Björnsson var hæstur með einkunnina 9,0 sem er jafnframt næst hæsta...
Meira

Firmakeppni Léttfeta 2009 – Úrslit

Í gær fór fram á Fluguskeiði, keppnissvæði Léttfeta, hin árlega firmakeppni félagsins. Þátttaka var mjög góð og keppnin hörð og spennandi. Úrslit urðu eftirfarandi: Barnaflokkur 1. Ragnheiður Petra Óladóttir – Prestley f...
Meira

Nefndarsetur þingmenna Norðvesturkjördæmis

Nú þegar alþingi hefur verið sett liggur fyrir í hvaða nefndir og ráð þingmenn Norðvesturkjördæmis enda. Í okkar hlut kemur formennska í tveimur nefndum. Guðbjartur Hannesson er formaður fjárlaganefndar og Ólína Þorvarðard
Meira

Tindastóll sigraði ÍH/HV 2-1

Fyrsti heimaleikur Tindastóls fór fram í gær og fengu ÍH/HV í heimsókn. Tindastóll var betri aðilinn í leiknum og sóttu án afláts fyrsta hálftíman en þvert á gang leiksins skoruðu gestirnir fyrsta markið. Á vef Tindastóls er ...
Meira

Skagafjörður óskar eftir 145 milljón króna láni

Meirihluti sveitarstjórnar Skagafjarðar lagði fyrir sveitastjórn tillögu þess efnis að sveitarfélagð samþykkti að  taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 145.000.000 kr.  til 15 ára. Til tryggingar láninu st...
Meira