Skagafjörður

145 milljón króna lán til byggingar Árkíls

Meirihluti sveitastjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar lagði til  á síðasta fundi sínum að tekið verði lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 145.000.000 kr.  til 15 ára. Er lánið ætlað til byggingar leikskól...
Meira

Vinnuskólinn í garðslætti

Frá og með 4.júní verður starfræktur sláttuhópur á vegum Vinnuskóla Skagafjarðar. Hlutverk hans er fyrst og fremst að slá og raka gras í görðum eldri borgara og öryrkja en þjónustan er einnig í boði fyrir almenning. Tekið ...
Meira

Hjálmurinn bjargar - Lögreglan með átak í annað sinn

Reiðhjólahjálmur sannaði svo sannarlega gildi sitt í gær þegar Skírnir Már,  8 ára, datt illa á reiðhjóli og beint á höfuðuð. Hjálmurinn brotnaði en Skírnir Már slapp með skrámur. Lögreglan á Sauðárkróki ætlar nú
Meira

Heita vatnið flæðir

Tjón varð hjá Skagafjarðarveitum í dag þegar rör í einni borholu heita vatnsins á Sauðárkróki fór að leka. Myndaðist mikil gufa upp af staðnum. Bilunin  er rakin til tæringar á rörinu og streymir heitt vatn nú út í nærliggj...
Meira

Svart á hvítu - sýning sem tengist Hólum

Opnuð hefur verið ný sýning á Þjóðminjasafni Íslands, en hún ber heitið Svart á hvítu – prentlistin og upplýsingabyltingin. Á sýningunni eru prentstafir og mót úr fyrstu íslensku prentsmiðjunum á Hólum, í Skálholti og í ...
Meira

Sláttur hafinn í Skagafirði

Bændur hafa oft verið snemma á ferðinni með sláttuvélar sínar til heyverkunar og þá fáum við að heyra í fréttum að sláttur sé hafinn. Sjaldan er sagt frá því að sláttur sé hafinn í þéttbýlinu enda kannski ekki fréttnæ...
Meira

Nýr formaður Byggðastofnunar

Ný stjórn Byggðastofnunar var skipuð á ársfundi Byggðastofnunar 20. maí s.l. Nýr formaður stjórnar er Anna Kristín Gunnarsdóttir á Sauðárkróki en hún var áður alþingismaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi.   ...
Meira

Talið að kviknað hafi í rafmagnskassa

Líkur benda til þess að eldsupptök í fiskeldisstöðinni á Lambanesreykjum í síðustu viku hafi verið vegna bilunar í rafmagnskassa. Öryggissvið Neytendastofu sem fer með rafmagnsöryggismál á Íslandi auk lögreglu hafa rannsakað...
Meira

Góðir gestir heimsóttu Krókinn

Á Skagafjörður.com segir frá því að til Sauðárkróks hafi komið góðir gestir á sunnudag. Voru það Inge Lise Popp Stuckert og maður hennar Helmut Stuckert. Inge Lise er dóttir Louis Popp sem var fæddur á Sauðárkróki en fa
Meira

Hjálmar á kollana

Félagar í Kiwanisklúbbnum Drangey, eru um þessar mundir að heimsækja skóla í Skagafirði og Húnavatnssýslum til að afhenda sjö ára gömlum börnum reiðhjólahjálma til eignar.       Kiwanisklúbburinn Drangey í samv...
Meira