feykir.is
Skagafjörður
20.05.2009
kl. 16.59
Slökkvistarfi er nú óðum að ljúka á Lambanesreykjum í Fljótum en um hádegi í dag gaus þar upp mikill eldur. Um gríðarlegt eignartjón er að ræða en brunabótamat stöðvarinnar er, að sögn eiganda, um 220 milljónir.
Er Feykir...
Meira