Skagafjörður

Tindastóll sigraði ÍH/HV 2-1

Fyrsti heimaleikur Tindastóls fór fram í gær og fengu ÍH/HV í heimsókn. Tindastóll var betri aðilinn í leiknum og sóttu án afláts fyrsta hálftíman en þvert á gang leiksins skoruðu gestirnir fyrsta markið. Á vef Tindastóls er ...
Meira

Skagafjörður óskar eftir 145 milljón króna láni

Meirihluti sveitarstjórnar Skagafjarðar lagði fyrir sveitastjórn tillögu þess efnis að sveitarfélagð samþykkti að  taka lán hjá Lánasjóði sveitarfélaga ohf. að fjárhæð 145.000.000 kr.  til 15 ára. Til tryggingar láninu st...
Meira

30% fleiri sækja um í Vinnuskólanum en í fyrra

Miklu fleiri unglingar í 7.-10.bekkjum grunnskólanna í Skagafirði sækja um störf hjá Vinnuskóla Skagafjarðar í sumar en fyrri ár, eða liðlega 130 unglingar. Allir sem sækja um fá vinnu. Ljóst er að þrengra er á hinum almenna ...
Meira

Nú tökum við til í eigin garði

Umhverfis- og samgöngunefnd Skagafjarðar efnir til umhverfisdaga 25. maí – 3. júní 2009. Á Sauðárkróki, Hofsósi og Varmahlíð er hægt að setja úrgang út á gangstétt við húsið og verður það síðan fjarlægt af starfsmönnu...
Meira

Gagnaveita í Akrahreppi

Þriðjudaginn 19 maí voru tilboð opnuð vegna lagningar ljósleiðara í Akrahreppi. Útboðið var tvíþætt, efnis og vinnu-útboð. Verkið var boðið út í lokuðu útboði og 3 aðilar áttu kost á að senda inn tilboð. Rafstrengir e...
Meira

Dagur barnsins á Sunnudaginn

Dagur barnsins verður haldinn hátíðlegur á Íslandi sunnudaginn 24.maí næstkomandi en kjörorð dagsins eru Gleði og samvera. Af þessu ágæta tilefni býður Sveitarfélagið Skagafjörður öllum fullorðnum frítt í sund á sunnudagin...
Meira

Fyrsti heimaleikur sumarsins!

Að sjálfsögðu er Stuðningsmannafélag Tindastóls komið á Facbook eins og lög gera ráð fyrir og ætlar að reyna að blása lífi í stuðningsfólk sem hefur verið full kurteist að sumra mati síðustu ár. En hér kemur kveðja Stuð...
Meira

Óskirnar jafn margar og börnin eru mörg

Þuríður Harpa Sigurðardóttir féll af hestbaki árið 2007 og er nú lömuð frá mitti og niður. Hún hefur nú fundið meðferð á Indlandi sem getur hjálpað henni að ná bata. Þessi ferð getur farið upp í 30 milljónir og því ...
Meira

Bílvelta í Blönduhlíðinni

Bílvelta varð á Norðurlandsvegi á móts við bæinn Höskuldsstaði í Akrahreppi um kl.20:30 í gærkvöldi. Ökumaður og tvö ung börn sem voru í bifreiðinni sluppu með minniháttar skrámur. Bifreiðin er gjörónýt eftir veltuna. ...
Meira

Myndir frá Lambanesreykjum

Slökkvistarfi er nú óðum að ljúka á Lambanesreykjum í Fljótum en um hádegi í dag gaus þar upp mikill eldur. Um gríðarlegt eignartjón er að ræða en brunabótamat stöðvarinnar er, að sögn eiganda, um 220 milljónir. Er Feykir...
Meira