Steinasala til styrktar Þuríði
feykir.is
Skagafjörður
19.05.2009
kl. 13.48
Í gær komu þrjár ungar stúlkur færandi hendi í Nýprent og afhentu Þuríði Hörpu kr. 1259 sem þær söfnuðu með steinasölu. Stúlkurnar, Eyvör Pálsdóttir og tvíburasysturnar, Snæfríður og Diljá Ægisdætur gengu í hús á ...
Meira