Skagafjörður

Íþróttahátíð Árskóla

 Nú í dag verður blásið til allsherjar íþróttahátíð í Árskóla á Sauðárkróki. Allir nemendur skólans mæta án námsbóka en hafa þess í stað íþróttaskó með sér. Foreldrar, ömmur og afar og allir velunnarar velkomnir. ...
Meira

VG auglýsa eftir fólki

Kjördæmisráðsþing Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðvesturkjördæmi haldið  sunnudaginn 22. febrúar, samþykkti að fram skyldi fara leiðbeinandi forval vegna kosninga til Alþingis 25. apríl næstkomandi.   Kjörstjór...
Meira

Snúum okkur að því sem mestu máli skiptir

Öllum að óvörum impruðu stjórnarflokkarnir á því að seinka kosningum, frá því sem áður hafði verið um rætt. Sérkennilegt í ljósi þess að Samfylkingin lagði á það áherslu að flýta kosningum í síðustu ríkisst...
Meira

Lögregla leitaði fíkniefna

Lögreglan á Sauðárkróki gerði tvær húsleitir með fíkniefnahundi um helgina. Var annars vegar um að ræða heimavist Fjölbrautaskólans og hins vegar hús niðri í bæ. Á hvorugum staðnum fundust fíkniefni. Þá voru þrír teknir...
Meira

Starfsmaður og ársþing hjá UMSS

Hjaltdælingurinn Elmar Eysteinsson hefur verið ráðinn á skrifstofu UMSS enda má búast við að það færist mikið líf í starf sambandsins næstu mánuðina enda unglingalandsmót á Króknum á næsta leiti. Ársþings UMSS, verður h...
Meira

Ertu með hugmynd ?

Vegna auglýsingar um verkefnastyrki Menningarráðs Norðurlands vestra verður Ingibergur Guðmundsson, menningarfulltrúi, með viðtalstíma á Norðurlandi vestra í vikunni. Viðtalstímarnir verða sem  hér segir: Þriðjudagur 24. febr...
Meira

Stuðningsmenn Gunnars Braga boða til fundar

Stuðningsmenn Gunnars Braga Sveinssonar hafa boðið til fundar með Gunnari Braga í Framsóknarhúsinu á Sauðárkróki í kvöld klukkan 20:30. Gunnar  Bragi sækist eftir fyrsta sætinu á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæ...
Meira

Skíðasvæðið opið í vetrarfríinu

Vegna vetrarfría í skólum landsins verður skíðasvæðið í Tindastól opið þessa vikuna. Færið í Stólnum er eins og best gerist þessa dagana og um næstu helgi verður þar Vetrarhátíð svo það er um að gera að skella sér nor
Meira

Framboðsyfirlýsing

Ég, Halla Signý Kristjánsdóttir, hef ákveðið að gefa kost á mér í 1.-2. sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2009. Ég er fædd árið 1964, alin upp á Brekku á Ingjaldssandi, Önundar...
Meira

Gefur kost á sér á lista Samfylkingarinnar

BB segir frá því að Arna Lára Jónsdóttir, verkefnisstjóri Impru á Nýsköpunarmiðstöð Íslands á Ísafirði hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2.-3. sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í komandi alþing...
Meira