Skagafjörður

Þemadagar í Fjölbraut

Þemadagar hófust í FNV í morgun og standa fram á miðvikudag. Þema dagsins í dag eru hattar, Á morgun þriðjudag er þemað ofurhetjur og á miðvikudag er þemað 80´s. Sá sem mætir í flottasta búningnum fær frían miða á ársh...
Meira

Kanna á möguleika á 3ja fasa rafmagni

Bændur í Sæmundarhlíð hafa beint því til Landbúnaðarnefndar Skagafjarðar að nefndin beiti sér fyrir því að Rarik leggi 3ja fasa rafmagn á svæðið. Landbúnaðarnefnd skoraði í framhaldinu á Skagafjarðarveitur ehf og Rarik a...
Meira

Vel heppnaðir Vetrarleikar á enda

Vetrarleikar voru haldnir á skíðasvæðinu í Tindastól um helgina og er skemmst frá því að segja að leikarnir tókstu frábærlega. Veðrið lék við þátttakendur sem kunnu vel að meta fjölbreyttar brautir sem búið var að setja...
Meira

Alexandra með nýja heimasíðu

Alexandra Chernyshova hefur opnað heimasíðu á veraldarvefnum en er síðunni ætlað að kynna þau fjölmörgu verkefni sem Alexanda vinnur að. Síðan er skemmtilega uppsett og vel þess virði að kíkja þangað inn. Slóðina má finna ...
Meira

Sigurjón Þórðarson sækist eftir 2. sæti Frjálslynda í Nv kjördæmi

  Sigurjón Þórðarson hefur ákveðið að bjóða sig fram í 2. sætið hjá Frjálslynda flokknum í Norðvestur kjördæmi. Eftir síðustu kosningar vermdi Kristinn H Gunnarsson það sæti en eins og frægt er orðið er hann kominn í F...
Meira

Grímur í framboð

Grímur Atlason, sveitarstjóri í Dalabyggð, gefur kost á sér í 1.-2. sæti í forvali Vinstri grænna, í Norðvesturkjördæmi,  vegna alþingiskosninganna 25. apríl næstkomandi. Grímur er 38 ára gamall, þroskaþjálfari að mennt og ...
Meira

Fréttatilkynning frá Kjörnefnd Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi.

Frestur til að tilkynna um þátttöku í póstkosningu Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi rann út kl. 22.00 í kvöld.  Níu einstaklingar tilkynntu um þátttöku en þeir eru í stafrófsröð: Björg Reehaug Jensdóttir, launafulltr
Meira

Kalli Matt tilbúinn á ný

Karl V. Matthíasson, 120852-7799,  Óska eftir stuðningi í 1. – 2. sæti Lögheimili Miðhraun II Miklaholtshreppi. Kvæntur og á 3 börn. Stúdent: Eðlisfræðideild MR. Kandidatspróf í guðfræði. Hef starfað sem sjómaður, kenn...
Meira

Kristinn H genginn til liðs við Framsóknarflokkinn

Samkvæmt heimildum Feykis.is gengu Kristinn H. Gunnarsson, alþingismaður, og eiginkona hans, Elsa Friðfin nsdóttir, til liðs við Framsóknasflokkinn í gærkvöld.  Á flokksskrifstofu Framsóknar fengust þau svör að ekki væri heim...
Meira

17 bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í NV-kjördæmi

Sautján frambjóðendur hafa staðfest þátttöku sína í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í NV-kjördæmi en framboðsfrestur rann út í fyrradag. Prófkjörið fer fram 21. mars. Rétt til þátttöku hafa þeir sem skráðir voru í Sj
Meira