Skagafjörður

Bollu-, sprengi-, og öskudagur á næstunni

Langafastan byrjar miðvikudaginn 25. febrúar í ár með öskudeginum og þá má ekki borða kjöt næstu sjö vikurnar fram að páskum samkvæmt kaþólskum sið. Dagarnir tveir á undan eru því notaðir til að belgja sig út af gómsætum...
Meira

Óbreytt rekstrarform á Heilbrigðisstofnunum á Nv-landi

Ögmundur Jónasson hefur ákveðið að slá út af borðinu áform Guðlaugs Þórs, fyrrverandi heilbrigðisráðherra um sameiningu heilbrigðisstofnana á Norðurlandi undir eina yfirstjórn. Ögmundur fundaði með sveitarstjórnarmönnum og...
Meira

Auðunn Blöndal tapsár við pókerborðið

Vísir segir frá því að eðla Skagfirðingurinn Auðunn Blöndal fékk vægt kast er hann tapaði hönd á alþjóðlegu pókermóti. . „Já, hann fékk brjálæðiskast. Tjúllaðist. Þeir sem þekkja Auðun Blöndal vita að þarna er s...
Meira

Ertu í framkvæmdahug?

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra hefur auglýst eftir umsóknum frá aðilum sem óska eftir fjárhagsstuðningi til verkefna sem einkum lúta að rannsóknum og menntun  eða menningu og ferðaþjónustu. Til greina koma verkefni sem unnin ...
Meira

Matarkistan á Vetrarhátíð

Matarkistan Skagafjörður tók þátt í Vetrarhátíð í Reykjavík 13-14. febrúar s.l.ásamt öðrum matvælaklösum á Norðurlandi, Matur úr Eyjafirði, Þingeyska matarbúrið og Síldin frá Siglufirði.  Unnu þessi verkefni saman að ...
Meira

KS Deildin – Þórarinn tekur forustu

Fyrsta keppnin í KS Deildinni fór fram í kvöld í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Keppt var í fjórgangi og voru 18 keppendur sem börðust um sigur. Eftir jafna og spennandi keppni stóð Þórarinn Eymundsson uppi sem si...
Meira

Ólína stefnir á toppinn

Ólína Þorvarðardóttir hefur gefið það út að hún sækist eftir 1 eða 2 sæti á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Eiginmaður Ólínu, Sigurður Pétursson, bæjarfulltrúi Í lista á Ísafirði, skipaði fyrir tveimur ...
Meira

Kjördæmisþing Samfylkingingarinnar

Laugardaginn næstkomandi heldur Samfylkingin í Norðvesturkjördæmi kjördæmisþing í Menntaskóla Borgarfjarðar, Borgarbraut 54, Borgarnesi. Þar  verður meðal annars valið hvaða leið verður notuð til uppstillingar á lista og hver...
Meira

KS Deildin í kvöld

Fyrsta keppniskvöld KS deildarinnar verður haldið í kvöld og hefst kl. 20.00. Keppt verður í fjórgangi og mikil spenna hefur myndast í kringum keppnina. Hafa  knapar lagt mikið í sölurnar með hestakost og æfingar. Í Svaðastaðahö...
Meira

Staðsetning landsmóts góð viðurkenning þess starfs sem unnið er

Á fundi sveitarstjórnar Skagafjarðar í gær lagði Bjarni Jónsson, VG, fram bókun þar sem hann fagnaði ákvörðun UMFÍ um að 12 Unglingalandsmót UMFÍ yrði haldið á Sauðárkróki. Sagði Bjarni að 6 aðilar hefðu sóst eftir mó...
Meira