Skagafjörður

Ársþingi frestað um hálft ár

Ársþing SSNV sem halda átti nú á vormánuðum hefur sökum væntanlegra alþingiskosninga verið frestað til 21. - 22. ágúst en þingið verður haldið í Skagafirði. Á þinginu er gert ráð fyrir að formennska stjórnar SSNV færis...
Meira

Reglur samþykktar um röðun á lista Framsóknarmanna

Á aukakjördæmisþingi sem haldið var að Reykjum í Hrútafirði, laugardaginn 14. febrúar síðastliðinn voru reglur fyrir röðun á lista Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi samþykktar og hefur nú landsstjórn flokksins samþykkt ...
Meira

Umsóknir að berast fyrir skólaárið 2009-2010

Nú streyma umsóknir um dvöl í Skólabúðunum að Reykjum fyrir næsta skólaár og ljóst að skólarnir ætla að leita allra leiða til að koma í Skólabúðirnar þótt niðurskurðaröxinni sé víða beitt til hins ítrasta. -Við er...
Meira

Skagfirska mótaröðin - rásröð

  Nú er komið að því að Skagfirska mótaröðin fari í gang. Í kvöld verður keppt í fjórgangi í 1. og 2. flokki. Þrjátíu og átta keppendur mæta á svæðið og berjast í hörkukeppni.   Eyþór Jónasson hallarstjóri er ánæ...
Meira

Upp er runninn öskudagur

Öskudagurinn rennur af stað bjartur og fagur á Sauðárkróki og allskyns furðuverur sjást um bæinn. Nú á að syngja dátt og fylla pokana með nammi og öðrum góðum gjöfum sem börnin fá fyrir sönginn. 
Meira

Óli Björn Kárason í framboð

Vísir segir frá því að Óli Björn Kárason blaðamaður og Skagfirðingur hefur ákveðið að bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi vegna komandi alþingiskosninga. Hann óskar eftir stuðningi í 4...
Meira

Viðar Guðmundsson býður sig fram hjá VG

Viðar Guðmundsson tónlistarmaður og bóndi í Miðhúsum í Kollafirði á Ströndum gefur kost á sér í 3.-6. sæti í forvali Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar nú í vor. Í fréttatilkynningu kemur ...
Meira

Gjaldfrjáls þjónustubíll

Sveitarfélagið Skagafjörður mun bjóða upp á gjaldfrjálsan akstur þjónustubíls fatlaðra árið 2009. Þetta var ákveðið  í Byggðaráði eftir að Félags- og tómstundanefnd hafði lagt þetta til á 132. fundi sínum þann 4. nó...
Meira

Dregur framboð sitt til baka

 Arnheiður Hjörleifsdóttir tilkynnti í síðustu viku að hún hygðist taka þátt í prófkjöri fyrir Framsóknarflokkinn í Norðvesturkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Af persónulegum ástæðum hefur hún nú ákveðið að ...
Meira

Sprengidagur í Varmahlíð

Stelpurnar í eldhúsinu í KS Varmahlíð voru í óðaönn að elda saltkjöt og baunir þegar blaðamann Feykis bar þar að fyrr í morgun. Baunirnar elda þær að alúð og segja að galdurinn við góðan mat sé að vera alltaf í góðu...
Meira