Skagafjörður

Liðsfundur með stuðningsfólki á föstudag.

Tindastóll leikur gegn Þór á heimavelli á föstudaginn kemur. Í hádeginu á föstudag mun liðið hittast á Mælifelli yfir hádegisverði og er allt stuðningsfólk Tindastóls velkomið að hita upp með liðinu þá. Þeir sem vilj...
Meira

Sólon Morthens á fleygiferð

Sólon Morthens, nemandi á 2. ári hestafræðideildar í tamningum, náði nú á dögunum góðum árangri þegar hann hafnaði í öðru sæti á opna Bautamótinu í tölti á hryssunni Kráku frá Friðheimum. Á mótinu sem var haldi...
Meira

Afgerandi kjötgæði hjá KS

Í nýjasta Bændablaðinu er gerð grein fyrir niðurstöðum rannsókna sem gerð var á vegum Matís og fjallar um hvernig framleiða má nánast fullmeyrnað lambakjöt með raförvun við aflífun og síðan öflugri kælingu. Kjötafurðast
Meira

Skagfirska mótaröðin 2009

Sannkallað kvennakvöld var í Skagfirsku mótaröðinni í gærkvöldi þegar fyrsta keppnin í þessari mótaröð fór fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Níu af þeim tíu sem unnu til verðlauna voru konur en alls ...
Meira

Einar Ben í framboð fyrir Samfylkingu

 Einar Benediktsson verkamaður á Akranesi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 3-6 sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í NV kjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Einar er fæddur á Akranes þ. 11.03.1969, sonur Benedikts Valt
Meira

Myndir frá Öskudeginum

Nú er Öskudagurinn liðinn með sínum sérkennum og börnin á Sauðárkróki hafa tvo frídaga frá skóla til að torga öllu namminu sem þeim áskotnaðist á ferðum sínum um bæinn í gær. Þeir sem komu við í Nýprent fengu að sjál...
Meira

Kristinn H yfirgefur Frjálslynda

Vísir greinir frá því að Kristinn H. Gunnarsson þingmaður hefur sagt sig úr þingflokki Frjálslynda flokksins. Þetta kom fram í bréfi sem hann sendi forseta Alþingis og var lesið upp við setningu þingfundar fyrir stundu. Kristin...
Meira

Nú er lag að velja vestfirska valkyrju á þing.

Vinkona mín og samstafskona um margar ára skeið, Ólína Þorvarðardóttir, hefur ákveðið að gefa kost á sér til þingsetu með því að taka þátt í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi. Það eru sannarlega góðar...
Meira

Kortasjá af Skagafirði

Tenging í gjaldfrjálsa Kortasjá Skagafjarðar er komin á heimasíðu verkfræðistofunnar Stoð á Sauðárkróki. Þar er hægt að skoða loftmyndir af Sveitarfélaginu Skagafirði bæði af dreif- og þéttbýli. Eyjólfur Þór Þórarinss...
Meira

Tindastóll fær liðsstyrk í fótboltanum

Sævar Péturs sem nýlega var ráðinn sem íþróttafulltrúi hjá Sveitarfélaginu Skagafirði hefur gengið í raðir Tindastóls í fótboltanum. Sævar Pétursson er fæddur 1974 og á að baki langan knattspyrnuferil.    Hann spilaði mar...
Meira