Skagafjörður

Leikskólar á Sauðárkróki lokaðir í þrjár vikur í sumar

Fræðslunefnd Skagafjarðar hefur tekið ákvörðun um að leikskólarnir Glaðheimar og Furukot á Sauðárkróki verði lokaðir frá 13. júli til 10. ágúst 2009. Það er því ljóst að slegist verður um að fá að taka sumarfrí á ...
Meira

Óbreytt stjórn hjá knattspyrnudeild

Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls var haldinn sl. þriðjudagskvöld og þar var öll stjórn deildarinnar endurkjörin.  Mæting var eins og venjulega á aðalfundum, stjórnin og nokkrir til.  Engu að síður voru ágætar umræðu...
Meira

Metár hjá Byggðasafni Skagfirðinga

Í ársskýrslu Byggðasafns Skagfirðinga fyrir árið 2008 kemur margt skemmtilegt í ljós. Til dæmis að árið í fyrra var metár á mörgum sviðum safnsins. Svo sem að aldrei hafa komið fleiri gestir á sýningar safnsins, aldrei hafa v...
Meira

Fyrstu dagar Góu lofa góðu sumri

Gömlu þjóðtrú segir að slæmir fyrstu dagar Góu boði gott sumar. Feykir.is leit á veðurspánna og komst að því að þetta væri góð þjóðtrú að trúa á. Spáin gerir ráð fyrir að hann gangi í norðaustan 13-20 m/s með snj
Meira

Örn og María áfram með Sólgarðaskóla

Byggðaráð hefur falið sveitarstjóra Skagafjarðar að ganga frá samningi um leigu á Sólagarðaskóla undir ferðaþjónustu frá 15. júní til 15. ágúst 2009. Líkt og undanfarin ár eru það María G. Guðfinnsdóttur og Örn Þóra...
Meira

Sveitarfélagið kaupir Leikborg

Byggðaráð Skagafjarðar hefur samþykkt að leita eftir því við Leikfélag Sauðárkróks að fá keypta húseign félagsins að Aðalgötu 22b vegna skipulagsmála. Var sveitarstjóra falið að vinna að málinu og að umsamið kaupverð...
Meira

Netprófkjör og paralisti Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi

Á kjördæmisþingi Samfylkingarfólks í Norðvesturkjördæmi sem haldið var laugardaginn 21. febrúar í Menntaskólanum í Borgarnesi, var ákveðið að velja í 6 efstu sætin á framboðslista flokksins í komandi alþingiskosningum með ...
Meira

Yfirlýsing frá Elínu R. Líndal.

Ég, Elín R. Líndal, hef ákveðið að bjóða mig fram í 2. sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í kosningunum í vor. Nú um stundir er öllum ljóst að á undanförnum árum hefur margt í okkar þjóðfélagi v...
Meira

Hvað er þetta maður, helduru að þetta sé einhver spíttkerra?

Hver er maðurinn? Sighvatur Daníel Sighvatz.   Hverra manna ertu ? Sonur Hvata á stöðinni.   Árgangur eða árangur? Að hafa viðhaldið fjölskyldu hefðinni sem er að vinna við símavinnu.   Hvar elur þú manninn í dag ? Í paradí...
Meira

Enn tekist á um leikskólabyggingu - bókunarveisla í Byggðaráði

Meirihluti Byggðaráðs Skagafjarðar lagði á fundi sínum í gær fram til samþykktar drög að samkomulagi við Kaupfélag Skagfirðinga um efniskaup í síðari áfanga leikskólabyggingar við Árkíl, með fyrirvara um fjármögnun verksi...
Meira