Skagafjörður

Dagur leikskólans

Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Í fyrra bar þessi dagur upp á öskudag og því var ekkert gert á leikskólum í Skagafirði í tilefni af hon...
Meira

Helgi Freyr kominn á Krókinn

Helgi Freyr Margeirsson körfuboltamaður kom á Krókinn í gær frá Danmörku. Hann hefur gengið í raðir Tindastólsmanna í körfunni og byrjar strax að  keppa. Hvenær leikur þú fyrsta leikinn með Tindastól? Fyrsti leikur er 6. febr...
Meira

Hús frítímans

Í dag tóku eldri borgarar forskot á sæluna og héldu bingó í nýjum húsakynnum í Húsi frítímans. Var fjölmenni mikið og almenn ánægja með þessa nýju og glæsilegu aðstöðu sem á eftir að nýtast öllum þeim sem áhuga hafa, ...
Meira

UMSS með góðan árangur á MÍ

Góður árangur náðist hjá UMSS á Meistaramóti unglinga 15-22 ára sem fram fór í Laugardalshöllinni um helgina. UMSS sendi 10 keppendur á mótið sem stóðu sig vel. Bestum árangri náðu Guðrún Ósk Gestsdóttir sem landaði  þ...
Meira

Kaldavatnsframkvæmdir vegna Landsmóts hestamanna

Byggðarráð Skagafjarðar tekur jákvætt í erindi hestamanna þess efnis að  allt að kr. 5.000.000 verði varið til kaldavatnsframkvæmda vegna Landsmóts hestamanna 2010   Var forsvarsmanni Skagafjarðaveitna og sveitastjóra falið a
Meira

0 - 7 tap á Akureyri

Leikmenn Tindastóls í knattspyrnu öttu kappi við spræka Þórsara í Gosdrykkjarmóti Knattspyrnudómarafélags norðurlands á laugardag.  Er skemmst frá því að segja að leikurinn tapaðist 0 - 7. Eftirfarandi frásögn frá leiknum e...
Meira

Hestahlekkurinn virkur

Nú er búið að virkja hestatengilinn á Feykissíðunni og færa inn allar hestatengdar fréttir frá áramótum. Þetta gerir öllum auðveldara að fylgjast með hvað er að gerast í hestamennskunni á Norðurlandi vestra. Til þess að sí...
Meira

Gunnar Bragi sækist eftir fyrsta sæti

Gunnar Bragi Sveinsson, oddviti framsóknarmanna í Skagafirði, sendi rétt í þessu frá sér yfirlýsingu þar sem hann sækist eftir fyrsta sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi. Yfirlýsing Gunnars Braga; -Íslenskt ...
Meira

Svavar Knútur í Ketilási í kvöld

Svavar Knútur trúbadúr ætlar að gleðja frænur sína og vini í Fljótunum í kvöld og spila á gítar og segja sögur. Í gær spilaði hann í Auðunarstofu á Hólum. -Það er andlega nærandi og gott að koma í Skagafjörðinn, segir ...
Meira

Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson sækist eftir í 2. sæti á lista Framsóknar

“Ég hef í dag tilkynnt formanni stjórnar Kjördæmissambands framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi að ég gefi kost á mér í annað sætið á lista Framsóknarflokksins í komandi alþingiskosningum.       -Ég hef brenn...
Meira