Skagafjörður

Þjófar handteknir á Króknum

Lögreglan á Sauðárkróki handtók í nótt par vegna gruns um aðild þeirra að innbrotum og þjófnuðum  að undanförnu í bænum. Í fórum þeirra fundust munir sem pössuðu við lýsingu á þeim munum sem stolið hafði verið. Um ...
Meira

Grunnskólamót UMSS – eldri

Í gær fór fram á Sauðárkróki Grunnskólamót UMSS eldri bekkja (7.-10. bekkur). Mótið er bæði einstaklingskeppni og eins stigakppni milli skólanna. Keppendur voru 140 en fyrir viku voru 175 keppendur yngri bekkja (1.-6. bekkur) á mót...
Meira

Ný vegaskrá gæti orðið sveitarfélögum dýr

Samkvæmt nýrri vegaskrá  færast rúmlega 200 km af götum í þéttbýli, sem áður töldust þjóðvegir í þéttbýli,  yfir til sveitarfélagana. Ekki liggur fyrir hvort tekjustofnar flytjist til sveitarfélaga til að mæta þessum ný...
Meira

Hagvöxtur eykst á Norðurlandi vestra

 Í nýrri skýrslu Byggðastofnunar kemur fram að á tímabilinu 2000 – 2006 hefur hagvöxtur á Norðurlandi vestra verið neikvæður um 1%. Rétt er að taka fram að í þessum útreikningum telst Fjallabyggð með Norðurlandi eystra en...
Meira

Lágheiðin fær

Vegagerðin hefur ákveðið í ljósi efnahagsþrenginga að fækka þeim vegum sem verða mokaðir í vetur verði þeir ófærir. Vegurinn yfir Lágheiði milli Fljóta og Ólafsfjarðar er einn þeirra. Nú hefur Fjallabyggð í samstarfi við...
Meira

Fjárhagsáætlun Svf. Skagafjarðar samþykkt með átta atkvæðum

Sveitafélagið Skagafjörður hefur samþykkt fjárhagsáætlun ársins 2009. Í bókun meirihlutans kemur fram að í ljósi stöðunnar telji meirihlutinn betra að búa við tímabundinn hallarekstur en að skera niður í mannafla og framkvæ...
Meira

Styrkur til Söguseturs íslenska hestsins aukinn um milljón

Sveitarfélagið Skagafjörður mun ekki veita styrki til manningarmála á árinu 2009. Þess í stað hvetur Sveitarfélagið aðila í menningarlífi til að sækja um styrki til Menningarráðs Norðurlands vestra. Aðrar styrkbeiðnir voru...
Meira

Uppskeruhátíð sunddeildar Tindastóls

Uppskeruhátíð sunddeildar Tindastóls fór fram í gær, 28.jan á Ólafshúsi og tókst vel.  Húsið sprakk og voru vandræði með að koma öllum fyrir.     Öllum iðkenndum hjá Sunddeild Tindastól var afhent gjöf frá deildin...
Meira

Grunnskólamót UMSS í dag

Grunnskólamót UMSS í frjálsum íþróttum fyrir 7.-10. bekk, fer fram í dag kl. 13-16 í Íþróttahúsi Sauðárkróks. Keppt verður í 35m og 800m hlaupum, 4x100m boðhlaupi, langstökki og þrístökki án atr., kúluvarpi og hástökki....
Meira

Minni afli á land

Skipakomum í Sauðárkrókshöfn hefur fækkað milli ára um fjögur skip. Samtals er um 80.969 brúttótonn að ræða á árinu 2008 en til samanburðar var árið 2007 101.852 brúttótonn. Samdráttur er í lönduðum afla um 3016 tonn. Sam...
Meira