Skagafjörður

Eurovision taka þrjú

Síðasta framlag Skagfirðinga í undankeppni  Eurovison verður flutt á laugardagskvöldið og er það lagið Family en lag og texti er eftir Óskar Páll Sveinsson en flytjandi lagsins er Seth Sharp. Þegar hafa Skagfirðingar átt tvö lög...
Meira

Farskólinn með fullt af nýjum námskeiðum

Á heimasíðu Farskólans má finna upplýsingar um námskeið sem annað hvort eru í gangi eða fyrirhugðu á vorönn skólans. Kennir þar ýmissa grasa og má læra allt frá silfursmíði til að stytta gallabuxur nú eða frá ljósmyndan...
Meira

Norðaustan stormur á morgun

Veðurspáin gerir ráð fyrir austan 8-15 m/s og þurru að kalla, en norðaustan 15-23 á morgun og él. Hvassast á annesjum og á Ströndum. Hiti 0 til 4 stig. Á föstudag er gert ráð fyrir norðaustan hvassviðri og slyddu eða rigningu hi...
Meira

Vilja frístundabyggð í landi Mælifellsár

Ábúendur á Mælifellsá hafa sótt um leyfi til skipulags og byggingarnefndar Skagafjarðar til breyttrar notkunnar á 31,5 ha skógræktarsvæði í svæði fyrir frístundabyggð. Skipulags- og byggingarnefnd áréttaði vegna þessarar ums...
Meira

Bjarki Már þjálfar Tindastól áfram

Bjarki Már Árnason mun halda áfram sem þjálfari Tindastóls í knattspyrnu en hann tók við þjálfuninni eftir að Róbert Haraldsson sagði starfi sínu lausu í haust. Tindastóll hefur verið að skoða sig um í þjálfaramálum og ræt...
Meira

Snjóruðningstæki lenti utanvegar

Snjóruðningstæki skemmdist mikið í morgun þegar það lenti utan vegar ofarlega í Norðurárdal í Skagafirði. Talið er að snjótönn tækisins hafi krækt í vegrið með þeim afleiðingum að það snérist og valt. Engin slys urðu ...
Meira

Þægileg gjöf frá Lions

   Félagar í Lionklúbbi Skagafjarðar mættu á Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki í gær og færðu að gjöf tvo hægindastóla með lyftubúnaði. Stólarnir eru þannig útbúnir að þeir létta bæði vistmönnum og starfsf...
Meira

Íbúaþing á Sauðárkróki 7. febrúar

„Mótum Sauðárkrók saman til framtíðar“er yfirskrift íbúaþings sem Sveitarfélagið Skagafjörður stendur fyrir og haldið verður í sal Fjölbrautarskóla NV,  laugardaginn 7. febrúar næstkomandi og stendur frá kl. 10.00 til 15....
Meira

Sigurður Guðjón með hæstu einkunn

Sigurður Guðjón Jónsson frá Sauðárkróki náði þeim glæsilega árangri að dúxa í sínu fagi frá Háskólanum í Reykjavík þegar 193 nemendur brautskráðir frá skólanum laugardaginn 17. janúar s.l. Sigurður útskrifaðist með ...
Meira

30 þúsund heimsóttu sýningar Byggðasafnsins

Starfsemi Byggðasafns Skagfirðinga var líflegt í sumar en það stóð fyrir 6 sýningum á 5 stöðum í Skagafirði árið 2008. Gefin voru út 3 smárit og 2 sýningarskrár. Vel yfir 30 þúsund gestir komu á sýningar safnsins og um 650 ...
Meira