Skagafjörður

KS Deildin - Úrslit kvöldsins

Undankeppni KS Deildarinnar í hestaíþróttum hófst í kvöld í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Mikil aðsókn er í keppnina  en barist var um sjö laus sæti í keppninni sem telur alls 18 keppendur. Alls voru 18 skráðir til kep...
Meira

Endurskoða á fjárhagsáætlun í apríl

Byggðaráð Skagafjarðar hefur ákveðið að  fjárhagsáætlun sveitarfélagsins sem væntanlega verður samþykkt síðar í vikunni verði endurskoðuð fyrir lok aprílmánaðar. Markmið endurskoðunarinnar verður að skila nýrri áætl...
Meira

Guðmundur Steingrímsson ætlar fram í Norðvesturkjördæmi

Guðmundur Steingrímsson hefur ákveðið að sækjast eftir 1. sæti á lista Framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Guðmundur er eins og flestir vita sonur Steingríms Hermannssonar, fyrrum formanns Framsók...
Meira

Atvinnuleysi nær tvöfaldast á innan við mánuði

Nú á síðustu dögum janúarmánaðar eru 141 einstaklingur atvinnulaus á Norðurlandi vestra og hefur atvinnuleysi því aukist gríðarlega frá 7. janúar en þá voru 78 skráðir atvinnulausir á Norðurlandi vestra. Það er þó ljós...
Meira

Grunnmenntaskóli á Hofsósi

Á heimasíðu Farskólans er sagt frá því að á Hofsósi er Grunnmenntaskólinn á fullu. Nemendur eru níu og glíma við hin ýmsu verkefni, þar á meðal gerð færnimöppu. Við gerð færnimöppu fer fram heilmikil sjálfsskoðun og þu...
Meira

Vetrarleikar í Tindastól

Vetrarleikar verða haldnir á skíðasvæði Tindastóls helgina 27. febrúar til 1. mars. Er hátíðin ætluð börnum jafnt sem fullorðnum sem eiga það sameiginlegt að hafa áhuga á skíðum, brettum, snjó og skemmtun. Leikarnir eru hug...
Meira

Sundmenn fagna í kvöld

Uppskeruhátíð Sunddeildar Tindastóls verður haldin á Ólafshúsi í kvöld og hefst gleðin klukkan 17:30. Á hátíðinni verður sundfólk heiðrað fyrir góðan árangur auk þess sem Sundmaður Tindastóls verður útnefndur. Allir i
Meira

Vísindi og grautur Menningarstofnanir og innflytjendur

Menningarstofnanir og innflytjendur. Hlutverk menningarstofnana gagnvart aðlögun innflytjenda og samþættingu að sögn stjónenda menningarstofnana. Forskriftir innflytjendastefnu stjórnvalda og tengsl við norrænar áherslur og stefnu Evró...
Meira

KS Deildin - Ráslistinn tilbúinn

 KS Deildin fer af stað á morgun í Svaðastaðahöllinni með forkeppni og úrtöku. Keppnin hefst kl. 20 miðvikudagskvöldið 28. jan með fjórgangi. Knapafundur hefst kl.18.30 í anddyri hallarinnar. Deildin er skipuð 18 keppendum,  11 ...
Meira

Anna Kristín vill annað sætið

Feykir gerði óformlega könnun á hvað varaþingmenn með lögheimili  á Norðurlandi vestra, hyggðust gera í komandi alþingiskosningum. Fyrst til svara var Anna Kristín Gunnarsdóttir, Samfylkingu, sem datt út af þingi í síðustu al
Meira